Heimilisblaðið - 01.09.1947, Qupperneq 33
HEIMILISBL AÐIÐ
189
Ur eins á fyrir honum og mér. Við erum
ofsóttir af stúlku.
Gretsky, sem var náfölur af reiði, mætti,
an þess að missa vald á sjálfum sér, þeim
^argeldum augnatillita, sem að honum beind-
Ush en öll athyglin snerist samt strax aftur
Rezof. Hann liefði sjálfsagt framið eitt-
’Vert óbætanlegt heimskuparið, ef systir lians,
®ein l>ræddist liina kjánalegu óvarkárni lians,
lefði ekki klipið liann af öllum kröftum í
andlegginn. Við þetta komst Rezof til sjálfs
s’n og rak upp lágt óp.
Hvað hef ég sagt, herrar mínir og frúr?
)stxr niín klípur mig alveg miskunnarlaust.
tur konurnar! Konurnar!
Kvöldverðurinn var framreiddur, liið fjör-
”ga samkvæmi hópaðist kringum borðin, og
?aintalið snerist um önnur efni. Gretsky hafði
1 ^)'rrþei dregið sig í lilé og snúið heimleiðis,
nir ótta og reiði. Þegar liann gekk inn í
f'e*nherbergi sitt, sem aðeins var dauflega
'st með einum lampa, kom liann auga á
svartklædda veru, og honum rann kalt vatn
miJi 8kinns og hörunds.
Hann hörfaði ósjálfrátt aftur á hak, því
a ^ann hélt sig sjá Raissu. Vofan lireyfð-
j!1. ®kki minnstu vitund, og liann kveikti meiri
J°s til þess að skoða liana betur. Það var
9 loðkápa, sem liafði komið frá skradd-
aranum, meðan hann var úti, og svo hafði
1‘jónn
ln» hengt hana upp á snaga.
U1 'óldið eftir var Gretsky greifynja kölluð
l4 eisarahallarinnar, ásamt nokkrum fleiri
im*1-11”1’ Var l)á JHukkan níu í vetrarhöll-
■ Samræðumar voru ekki sérlega fjör-
irT' 5 611 frjáIHegar og óþvingandi. Hirðsið-
1 voru algerlega bannfærðir á þessum
aðarfundum, en í staðinn kom nákvæm,
^atniske fremur smásmuguleg kurteisi, sem
■ ',stl þó livorki kátínu, né, á vissan liátt,
0 anafrelsi. Það ríkti þögn nokkra stund.
k Kngill hefur farið uin herhergið, sagði
... Saradrottningin og vitnaði í rússneskt orða-
U -f^1’ Engill verður því að taka fyrst til
pS’ Hreifynja, þér hafið orðið.
ein^^^ynja ^retsEy brosti: — Ég gel að-
8 talað um þessa veraldlegu hluti, sagði
" Jæja þá, segið okkur frá einhverju misk-
unnarverki yðar. Það sómir sér vel ofan á
svo margar harðbrjósta sögur.
Skyndilegur innblástur sagði greifynjunni,
að nú væri komið tækifræið til að minnast
á Raissu. — Ef (ég þyrði, sagði hún, gæti
ég auðveldlega sagt ykkur sögu. Hún er að
sönnu ekkert miskunnarverk, en er þess virði,
að liún sé heyrð.
— Við munum hlusta á yður, sagði keisara-
drottningin og liallaði sér aftur á bak í liæg-
indastólnum.
— Það var einu sinni, hóf greifynjan mál
sitt, ung stúlka, sem bjó með foreldrum sín-
um í útborgarliverfi. Það voru góð lijón, sem
ólu upp dóttur sína af ástúð og kenndu henni
að bera virðingu fyrir vinnu sinni og skyld-
um. Þessi unga stúlka var vel gefin og hag-
sýn . . .
— Var lnin lagleg?
— Hún var lagleg, en liún var fátæk, svo
að luin liafði eigi fengið neina biðla, er hún
var nítján ára. Hún liafði lieldur ekki neina
giftingu í huga. Allur metnaður hennar stefndi
að því að verða fær um að kenna hljómlist
til þess að geta hjálpað forehlrum sínum,
einkum hinni lasburða móður sinni. Eitt
kvöld, um fimm leytið, er hún var á lieim-
leið frá hljómlistarnámi sínu, varð hún fvrir
óvæntri óhamingju. Sleði, sem í sátu þrír
ungir menn, ók eftir auðri götunni. Þeir
voru allir drukknir og fanust stúlkan falleg.
Það kom lireyfing á hópinn. Keisarinn
gekk inn í lierbergið. Með bendingu gaf hann
til kynna, að liann vildi eigi rjúfa söguna,
og stanzaði beint andspænis greifynjunni, sem
liélt áfram og sneri smám saman öllu máli
sínu til lians.
— Þeim fannst hún falleg. Þeir námu hana
á brott, þrátt fyrir óp hennar, og óku henni
til staðar, þar scm þeir voru vissir um að vera
ekki ónáðaðir. Þegar unga stúlkan kom til
sjálfrar sín aftur, hafði hún misst allt, sem
liún átti, því að hún átti aðeins sæmd sína.
Móðir hennar er dáin af sorg vegna þess
atburðar. Þetta er mín saga. Afsakið, að ég
valdi hana ekki skemmtilegri.
— En sagan er ekki á enda, sagði keisara-
drottningin. Hvað gerðist svo meira?
— Ekkert, að því er ég bezt veit.
— Hvar kom þetta fyrir? mælti keisar-
inn hvössum rómi.