Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1947, Qupperneq 34

Heimilisblaðið - 01.09.1947, Qupperneq 34
190 HEIMILI SBL AÐI0 Gretsk}' greifynja svaraði ekki. — Hvar og livenær kom þetta fyrir? end- urtók keisarinn ennþá byrstari. Greifynjan stóð upp og lmeygði sig djúpt og sagði fastmælt: — I Pétursborg, fvrir móu- uði síðan. Áheyrendurnir liorfðu óttaslegnir liver á annan. Allir könnuðust þeir við söguna. Spurningin var, hvernig keisarinn mundi taka i liana. — Greifynja, sagði liann. Komið með mér inn. Hann gaf keisaradrottningunni lítillega bendingu, og hún stóð strax upp, og síðan gengu þau þrjú inn í hliðarherbergi . Greifynjan sagði frá því, sein hún vissi um málið. Hin skýra frásagnargáfa liennar kom sér vel, þegar segja þurfti nákvæmlega frá einhverju. Hún sleppti engu, jók engu við, og hin örugga dómgreind hennar hafði fyr- ir löngu áunnið henni tiltrú keisarafjölskyld- unnar. Þegar keisarinn hafði fengið þær upplýsingar, sem liún gat í té látið, ílnigaði Iiann þögull málið. — Þessa þrjá menn verður að vera húið að finna fyrir hádegi á morgun, sagði hann loks. Þér sögðuð, greifynja, að þeir heyrðu til húsurunum í lífverði mínum? Er skýrsl- an hjá lögreglustjóranum? Greifynjan svaraði játandi. Keisari lét kalla til sín áreiðanlegan mann, gaf skipanir sínar og sneri sér síðan að keisaradrottningunni. — Þú skalt þó sjá það, góða mín, sagði liann, að ég get verndað kynsystur þínar. Og livað nnindir þú gera undir þessum kringumstæð- um ? — Ég mundi eigi hafa hina minnstu með- aumkun með sökudólgunum, svaraði hún. — Ágætt, við hugsum á sama veg, að því að ég bezt fæ séð. Síðan sagði hann við Gretsky greifynju, sem heið eftir skipun hans: — Ég þakka yður, greifynja, að þér kunngerðuð mér þetta óréttlæti. Maður getur því miður ekki yfir- litið allt sjálfur og er því oft lélega þjónað. Það er hamingja og heiður fyrir krúnuna að vita sig studda af hjörtum sem yðar. Þau gengu aftur til gestasalsins, þar sem samræðan snerist enn um sama efni. Og það reyndist ógerningur að koma af stað um- ræðum um önnur mál, og fundurinn leyst- ist brátt upp. Framh, Hann kveikti Ijós Tilcinkuá I)r. Sig. Júl. Jóhanacssyni. Hann gekk á nwðal fjöldans meS GuS í för meS sér; og kveikti í hjörtum IjósiS sem kœrleiksylinn ber. Hann veitt-i gleSibrosin, sem glœSa í hverri sál þá innri töfra lxljóma, sem t.úlka lífsins mál. Hann rétti bróSurhendi aS hjúkra og þerra tár, og andans líkn hann breiddi á aumingjanna sár. Hann átti ei gulliS fagra sem freistar sálu manns: en byr frá góSu hjarta liann gaf til vona lands. Já, hann er gamall maSur, sem gaf, en þáSi ei neitt, og gráu hárin segja þái sögu, er fórn gat veitt. Já, hann er mynd þess göfgis, sem mesla sýnir dáS; og GuS er í för meS honum sem givSum hefur stráS. Bergthór Emil Johnson. ALLUR ER VARINN GÓttUR. — Hvers vegna koinið þér svona snemnia á sl«l herra Smith? sagði lestarstjórinn. Það erl1 klukknstundir þangað til lestin yðar á að úira ðin»’ tv®r Það er vegna þess, að þegar ég-kein á st° man ég eftir öllu. seni ég hef gleymt heima vegna verð ég að koma svo snenima, að ég iði»;l- þeff hafi 1,1 til að fara heini aftur og sækja það, án I,,í's 11»“ missa af lestinni, svaraði Smith. Wall Street Jour’,a‘

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.