Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1947, Qupperneq 39

Heimilisblaðið - 01.09.1947, Qupperneq 39
195 heimilisblAÐIÐ ^TVARP framtíðarinnar rr,>- af bls. 165. |®gri og orkueyðsla o^ viðhaldskostnaður Verfandi miðað við AM-stöðvar. Tæknilega séð er ekkert því til fyrirstöðu, að félög, dag- o. þ. h. geti rekið eigin sendistöðvar. Flestir þeir, sem fást við útvarpsstarfsemi, yiðurkenna, að FM-útvarp muni í framtíð- 1,lni yfirgnæfa AM-kerfið. ^að er nokkur forhoði þess, sem koma skal, ' ‘jogur helztu útvarpsfélög Ameríku hafa hegar reist FM-stöðvar eða sótt um leyfi til u' reisa þær, svo að þau verði reiðubúin J ta,ía þátt í kapphlaupinu, þegar það hefst. Sennilega verður sá háttur hafður, þegar tekur að ryðja sér til rúms, að söntu ' u"skrárliðir verða sen'dir bæði frá FM- og M-stöðvum. Nokkrir ltinna tæknifróðu ,r|anna álíta, að FM muni með tímanum út- rJ'Ma núverandi kerfi að öllu leyti. Annað atriði er það, hvenær það verður. , 'Ur en unnt verður að hefja FM-útvarp storum stíl, verður að reisa fjöhla endur- VarP8stöðva. Þetta er nauðsynlegt vegna þess, a of'bi eru tök á að senda dagskráratriði ^ognum símalínur, eins og nú tíðkast, því a hað ntundi spilla tóngæðum, og kostir f' jjrkomulagsins mundu ekki njóta sín til En menn eru farnir að eygja þann mögu- p a’ að ein FM-stöð geti sent margar dag- , Far samtímis um endurvarpsstöðvar sínar, nusmunandi öldulengdum. ., ‘tir fáein ár rekur vafalaust að því, að aanleg verði tæki með eða án útbúnaðar ll að hlusta á FM. Fyrir þá, sem verða bú- uettir innan fjarlægðartakmarka FM-stöðvar, 1 ýtur valið að verða auðvelt. HÁÐVENDNIN er ætíð Pr,i. af lils. 170. ^oune, þegar hann liafði fengið heimilisfangið ^Ja John hæstaréttardómara, hljóp hann upp auuillan stigann í óþriflega liúsinu í Fulham. ]. 8tigapallinuin mætti hann Thoinpson ui. Hann lagði aðeins fyrir liann eina Purningu: —- Hvað þarf að gera fyrir hana? — Hún verður að dvelja á heilsuliæli, ef til vill þarf að skera liana upp, liún verður að fá gott fæði, hreint loft, útlærða lijúkr- unarkonu, og allt sem þarfnast til þess, að henni batni. — Ég heiti Henry Lausdowne, frá Maxton Court, Surrey. Kaupið, livað sem yður sýn- ist og sparið ekkert. Sendið mér reikninginn. Róbert, sem liafði heyrt, að einhverjir voru að tala saman fyrir framan liurðina, kom fram á stigapallinn. — Ég er kominn til að rétta ráðvöndum manni hjálparliönd, sagði lierra Henry og rétti fram hendina. Vigfús ÞórSarson þýddi. SKUGGSJÁ Frli. af bls. 179. „Snyrtistofurnar" voru mér líka undrunarcfni. Slík fyrirtœki voru í öðru hverju húsi. Einkennilegar and- stæður við allan subbuskapinn og óþverrann allt í kring. Á randi mínu um Harlem sá ég aðeins eina hvíta konu, cn engan hvítann karlmann. Harlern er „gbetto“ blökkumannsins. Meira að segja búseigend- urnir stíga þangað aldrei fæti. Þeir hafa umboðs- mann meðal blökkumannanna, sem innheimta búsa- lciguna, enda er það eina leiðin til að fá húsaleig- una greidda. „News Cronicle". Uranium og thorium. Uranium liefur sérstöðu meðal binna 92 þekktu frumefna, scgir í skýrslu um alþjóðaeftirlit með kjarnorku. Það er uranium eitt, sem getur valdið þeint keðjuverkunum, sem eru grundvijllur allrar þróunar atomorkunnar, bvort sent er til styrjaldarnota eða friðsamlegrar nýtingar. Uranium er eitt hinna átta eða níu þungu geisla- virku efna, sem athygli manna hefur sérstaklega beinzt að, siðan gert var uppskált um grundvallaratriði atóm- klofnings. Einkum cr það þó hjálparcfni uraniums, thoriuin, sein m. a. er notað í sjálflýsandi úrskifur, sem hefur vakið á sér atbygli í sambandi við franitíð- armöguleika þess. Hin nýja skýrsla getur þess, að tborium geti ekki sjálft valdið keðjuverkunum, en að það megi nota það í satnbandi við uranium til að örva keðjuverk- anir! Það er því injög mikilvægt til að drýgja uranium- birgðirnar. Þess vegna er thorium flokkað með uranium, sem efni, er sömu hömlur gilda utn og uranium í tillögum ameriska utanrikisráðuiieytisins um kjarnorkumál. „Science Digest".

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.