Heimilisblaðið - 01.01.1949, Blaðsíða 8
6
HEIMILISBLAÐIÐ
Elizabeth Goudg liefur skrifað þessa smásögu. sem gerist
á enskri eyju, en þar eru ekki börnin ein um að trúa því
«ð œvintýralegir vi'SburSir geti skeb.
AÐ var einn þessara dásam-
legu daga, þegar maður
lætur lieillast af dýrð náttúr-
unnar. Jörð, liiminn og haf
ljómuðu í þúsund litum. Vind-
urinn bærði blöð trjánna og
fuglarnir sungu bátt uppi í trjá-
krónunum, en báran stundi
þungan niðri við bjargið.
Þetta var einn þeirra daga,
])egar sá, sem á bát, dregur upp
segl og siglir út á bláan sæinn;
þegar sá, sem á hest, stekkur
á bak og ríður á liarða spretti
xit í buskann; ])egar sá, sem á
draum, veit, að bann mun verða
að veruleika, liversu ótrúlegt
sem það kann að virðast.
Colin Colbert var átta ára að
aldri. Hann átti livorki bát né
góðan reiðbest. Aftur á móti
átti bann tvo sterklega og sól-
brennda fætur og höfuð, sem
var fvdlt af ævintýralegum ór-
um.
Hann var sá fyrsti á lieim-
ilinu, sem vaknaði þennan dá-
samlega morgun, og lionum var
strax ljóst, að nii var einmitt
veður til að leggja upp í ævin-
týraleiðangur. Hann stakk
greiðunni niður í vatnskönnuna
og dró hana í gegnum liárið,
en liann þvoði það ekki. Það
var bara tímasóun. Hann mundi
verða jafnóhreinn aftur eftir
svolitla stund. Aftur á móti
burstaði liann tennurnar, því
tannpastað var svo gott á bragð-
ið. Síðan fór liann í bláu bux-
urnar sínar og peysuna og lædd-
ist berfættur með skóna í bend-
inni niður gamla, snúna stig-
ann.
Nú var um að gera að geta
opnað útidyraburðina án þess
að vekja pabba, mönnnu eða
eitthvert systkinanna. Ef ein-
hver yrði var við hann, mundi
bann verða stöðvaður, þveginn
og greiddur á ný, — og þá
var allur hinn dásamlegi tími
fram að morgunverði glataður.
Gamla sveitabýlið, sem var
beimili hans, var á lítilli kletta-
eyju í ensku sundunum. Það
var skemmtilegt, fornfálegt
bús, byggt úr traustu, gráu
forngrýti og með glæsilegt rautt
tígulsteinaþak. Bæjarblaðið var
umlukt gripabúsununt á einn
veg og þykkum, gömlum stein-
vegg á þrjá vegu. Eina leiðin
að búsunum var í gegnum sterk-
legt blið á eystri steinveggn-
um. Þetta var ekki ósvipað
virki, enda liafði það einlivern-
tíma í fyrndinni verið byggt
með það fyrir augurn, að býl-
ið gæti mætt áhlaupi frá sjón-
um.
En nú var búsið friðsam-
legt bóndabýli með dúfum á
hlaðinu og blómum og vafn-
ingsjurtum lijá dyrum og glugg-
um. Alls staðar var friðsælt —
— og það var frámunalega
gremjulegt, fannst Colin, því
liver kærði sig um kyrrð og ró?
Hann sjálfur þráði bardaga
og vopnagný! Hann óskaði þess
oft, að bann befði lifað í gamla
daga, þegar sjóræningjar lentu
á bátum sínum bjá bjargbrún-
inni niður við Mávavík. Það
voru skemmtilegir tímar! Hann
sá þá í huganum koma þjót-
andi upp bakkana, en dauð-
skelkað bændafólkið leitaði
liælis í víggirtum beimkynnum
sínurn ásamt kúm, svínum og
bænsnum.
Colin sjálfur og pabbi bans
og mamma mundu liafa staðið
vígbúin í garðsbliðinu með rýt-
ing í liendi — og jafnvel syst-
urnar mundu bafa bjálpað til
að verja heimilið með sverðum
eða kylfum . . . Enginn af
heimafólkinu mundi bafa særzt,
en líkin af ræningjunum
mundu bafa legið í haugum
meðfram steinveggnum. Ó, já.
Það var í gamla daga, sem liann
befði átt að vera uppi . . .
IT'N fyrst bann lifði í dag, en
ekki fyrir hundrað árum,
varð bann að bjargast við liug-
myndaflugið. Og Colin fann
brátt vænan lurk, er gat komið
í stað bins ágætasta sverðs.
Hann hljóp út á bjargbrúnina
til að athuga, livort sjóræningj-
arnir væru nokkurs staðar í
grenndinni.
Hann sveiflaði sverðinu —
og svo breytti liann því allt
í einu í sjónauka. En þótt liann
bæri sjónaukann upp að aug-
anu og grandskoðaði sjóndeild-
arbringinn, gat liann ómögu-