Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1949, Síða 33

Heimilisblaðið - 01.01.1949, Síða 33
HEIMILISBLAÐIÐ 31 þér hefðuð ekki átt að láta yður sjást yfir það, hélt hún áfram. Éfi ætla ekki að lialda því fram, að þér séuð grobbari, herra de Barthe, en þér virðist hafa liagað yður þannig við þetta tækifæri. — Það liafði ég ekki liugsað um, frú, stamaði ég. — Hugsunarleysi liefur margt illt í för með sér, svaraði hún brosandi. En nú hef ég sagt yður mitt álit, og ég vona, að þér verðið gætnari meðan þér dveljist lijá okkur. Annars vitum við ekki, herra minn, hélt hún áfram með virðulegri röddu, og lyfti hendinni, til að þagga niður í mér, hvernig á því stendur, að þér eruð hér staddur, né heldur, hver áform yðar eru. Yið kærum okkur lieldur ekki um að vita það. Okkur er nóg að vita, að þér eruð okkar megin. Yður er velkomið að húa í liúsi okkar eins lengi og yður þóknast, og ef við getum orðið vður að liði í einliverju öðru, munum við fúslega gera það. — Frú! lirópaði ég, en gat svo ekki sagt meira. Vanhirtur rósagarðurinn, skugginn, sem liúsið varpaði þvert yfir hann, limgerðið mikla, sem var að húsabaki og var lifandi eftirmynd limgerðis þess, sem ég liafði leikið mér hjá í bernsku — í öllu þessu var fólginn broddur, sem snart mig. Og svo góðsemi kvenn- anna, forvitnislaust trúnaðartraust og göfugmannleg gestrisni þeirra! Ég var alveg varnarlaus og berskjaldaður gagnvart þess- um eiginleikum þeirra, og fegurð þeirra og áreitnisleysi. Ég sneri mér undan, og lézt vera gagntekinn þakklæti. — Ég á engin orð —- til að þakka yður! tautaði ég loksins. Ég hef enn ekki náð fullu jafnvægi.^Ég — fyrirgefið mér. — Við munum nú skiljast við yður um stund, sagði ungfrú de Cocheforét í vingjarnlegum meðatnnkunartón. Þér munuð jafna yður í útiloftinu. Louis kallar á yður, þegar komið er að matmálstíma, herra de Bartlie. Komdu Elísa. Ég hneigði mig, til að leyna svip mínum, og þær kinkuðu vingjarnlega kolli. Síðan liéldu þær heim að húsinu, án þess að gefa mér nánari gætur. Ég horfði á eftir þessum tveim tiginmannlegu konurn, þangað til þær hurfu inn í anddyrið, en síðan gekk ég út í það horn garðsins, sem þéttvaxnast var ninnum og limgerðið skyggði mest á, og nam staðar til að liugsa. Og kynlegar voru hugsanir mínar, mon Dieu. Geti eikurnar liugsað, þegar vindurinn rífur þær upp með rótum, eða kvist- ottur þyrnirunnurinn, þegar skriðan slítur hann upp úr lilíðar- draginu, liljóta liugsanir þeirra að líkjast mínum á því augna- hliki. Ég starði á laufin, á fölnandi blómin, inn í dimma afkima limgerðisins; ég starði ósjálfrátt, utan við mig og undrandi. Til livers var ég liingað kominn? Hvaða slarf liafði ég komið til að uina af liendi? Og framar öllu öðru, livernig — Guð minn góður! Hvernig átti ég að leysa það af hendi fyrir augliti þessara hjálp- arvana kvenna, sem treystu mér, sem trúðu mér, sem luku upp húsdyrum sínum fyrir mér? Clon liafði ekki skotið mér skelk 1 hringu, ekki heldur einmanalegt þorp samsærismannanna, ekki vísindamennirnir höfðu gert uppgötvun! Tetra-ætyl-tiuram- disulfidið liafði greinilega or- sakað ofnæmi, sem ef til vill var hægt að notfæra. Nú var um að gera að rann- saka, hvort efnið hefði heppi- legar eða skaðlegar aukaverk- anir á þá, er neyttu þess með áfengi eða notuðu það án þess. 1 skyndi var myndaður vís- indalegur félagsskapur er þessir vísindamenn tóku þátt í: dr. pliil. Erling Asmussen, dr. Gunnar Jörgensen, dr. pliarm. Valdemar Larsen ásamt dr. Hald og dr. Erik Jakobsen. Frá þessari stundu liófst keðja vísindalegra rannsókna. Ennþá var mörgum spurning- um ósvarað. T. d. livernig verk- aði efnið á hjartað, nýrun, lifr- ina, lungun eða blóðið? Hvað skeði í raun og veru, þegar „ormatöflurnar“ sameinuðust áfenginu? Hvers vegna fann maður ekki til óþæginda af töflunum, ef maður nevtti ekki áfengis? 1 desember 1947 hafði rann- sóknum miðað svo vel áfram, að hægt var að segja með góðri samvizku: engar skaðlegar aukaverkanir eiga sér stað! Smátt og smátt kom í Ijós, að ástæðan fyrir viðbjóði þeim, er myndaðist við áfengisnautn, var ekki af eiturefnum, heldur af efni, sem lieitir acetaldehyd, og finnst lítið eitt af því í líf- færum manna. Áfengið brenn- ur ekki „hreint“ í líffærunum, þegar töflurnar hafa verið tekn- ar, heldur myndar það „ó- lireina“ brennslu, og það fram- kallar viðbjóðinn. Efnið, sem áður lilaut nafnið „Antabus“, var nú aftur tilbtiið til reynslu

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.