Heimilisblaðið - 01.05.1952, Blaðsíða 6
78
79
Gilbert Keith Chesterton
Gerningabókin
ORÓFESSOR Openshaw glat-
' aði alltaf glaðværð sinni
með háum hvelli, ef ein-
hver kallaði hann spíritista
eða taldi hann trúa á spírit-
ismann. Það var þó engan
veginn hið eina, sem valdið
gat sprengingu í skapsmunum
hans, því að hann glataði
einnig glaðværð sinni, ef ein-
hver kallaði hann. efasemda-
mann hvað spíritismann
snerti. Það var stolt hans, að
hann hafði helgað alla ævi
sína rannsókn á sálrænum
fyrirbrigðum, og það var einn-
ig stolt hans, að hann hafði
aldrei svo mikið sem gefið í
skyn, hvort hann áliti þau í
raun og veru sálræn eða að-
eins fyrirbrigði. Hann naut
einskis iafnmikið og þess að
sitja mitt á meðal sanntrú-
aðra spíritista og bera fram
algerlega niðursallandi lýsing-
ar á því, hvernig hann hefði
flett ofan af hverjum miðlin-
um á fætur öðrum og upp-
götvað svik á svik ofan. Hann
hafði nefnilega í raun og veru
mikla leynilögreglumannshæfi-
leika og skarpskyggni til að
bera, er hann hafði beint eft-
irtekt sinni vandlega að ein-
hverjum hlut, og hann beindi
alltaf athygli sinni að miðlum,
svo sem þeir væru hinir tor-
tryggilegustu hlutir. Sú saga
gekk manna á meðal, að hann
hefði þekkt sama svikamiðil-
inn í þrem mismunandi dul-
argerfum: í kvenbúningi, sem
gamlan, gráskeggjaðan karl-
mann og þá dulbúinn sem
bramína með dýrðlega súkku-
laðibrúnt hörund. Þessar sög-
ur rugluðu hina sönnu áhang-
endur verulega, eins og sjálf-
sagt hefur verið ætlunin. En
þeir gátu naumast kvartað
yfir því, þar eð enginn spírit-
isti neitar því, að. til séu
svikamiðlar. Það var aðeins
meinið, að hin leikandi frá-^
sagnarlist prófessorsins gat
falið þá getsök í sér, að allir
miðlar væru svikarar. En vei
þeim einlægu og saklausu
efnishyggjumönnum (og efn-
ishyggjumenn eru, ef litið er
á þá sem sérstaka mannteg-
und, bæði saklausir og ein-
lægir), sem gengu að fram-
angreindri tilhneigingu í frá-
sögninni sem gefinni og héldu
beirri kenningu fram, að til-
vera andanna væri ósamrým-
anleg náttúrulögmálunum eða
að allt slíkt væri aðeins hjá-
trú, eða að það væri hreint
og beint bull — eða kannske
bará — lýgi. Gegn slíkum
mönnum sneri prófessorinn
skyndilega öllum sínum vís-
indalega vígbúnaði og ruddi
þeim burt af vígvellinum með
stórskotahríð af óhrekjandi
dæmum og óútskýranlegum
fyrirbrigðum, er veslings skyn-
semistrúarmennirnir höfðu
aldrei heyrt nefnd á ævinni,
sagði frá öllum kringumstæð-
um og smáatriðum, taldi upp
allar eðlilegar útskýringar,
sem gerðar höfðu verið og
gefizt hafði verið upp við;
ræddi í stuttu máli sagt um
blátt áfram alla hluti málinu
HEIMILISBLAÐlP HeimilISBLAÐIÐ
viðkomandi, nema það, h'0 , allt 0f mikiH leiksviðsbragur
hann, John Oliver OpenshJ'' a bessu, þetta er ekkert annað
tryði eða tryði ekki á an ^ etl leiksýning, allt þetta skín-
Af því gat hvorki nok u^ aridi útfrymi og lúðrar og
spíritisti né efnishyggjunlí^ Iaddir og hvað það nú er, allt
ur nokkru sirini hælt ser’ ^ jj1’ þetta stæling á gömlum
hafa orðið nokkurs vísari u 'lfinningasýkisleikritum og
það. ^ jA'gluðum sögulegum skáld-
Prófessor Openshaw, se ^ s°gum um fjölskyldudrauginn.
var liðlega vaxinn maður )Tje_, ^ það héldi sér við efnið í
ljóst ljónsfax og sefjandi ^&ðinn fyrir sögulegu skáld-
augu, var að tala nokkm 0^ s°guna, þá færi ég að hallast
við Föður Brown, sera víj I * beirri skoðun, að það
vinur hans, í tröppunum f>^ ^Undi í raun og veru komast
framan gistihúsið, þ&r ,< einhverri niðurstöðu. En
þeir höfðu báðir matazt I6 ki sýnir!
um morguninn og gist si° . Þegar öllu er á botninn
liðna nótt. Prófessorinn kn ^ v°lft, sagði Faðir Brown, þá
komið í seinna lagi heim ® [U
aflokinni einni af hinuni st° ^ bg _
tilraunum sínum, og var > ^ ^ ndir segja, að fjölskyldu-
leitt í heldur æstu skapi' ^raUgurinn sé bara til að sýn-
hugur hans var enn ólg011 s •
eftir baráttuna, sem ^ ‘^Ugnaráð prófessorsins, sem
háði alltaf einn saman Ujulega var eins og hann
beggja handa. itY1i w Htið eitt utan við sig,
sýnir aðeins svipir hins
ra útlits. Ég býst við að þú
0, mér er nú sai»8
ui” varð
allt
fastákveðið
-- w, ci iiu ^ ^ í tíiuu idðLcuvvcuiu
ykkur, sagði hann hlæi0^ t e'nbeitt, eins og þegar það
Þið trúið því ekki, enda : jH'dist að tortryggilegum
það sé satt. En allt þetta ^; li. Áhrif þess voru svipuð
er alltaf að spyrja mig> 11 a,Sern hann skrúfaði sterkt
það sé, sem ég sé að 1 e‘. ].; I j, ^bunargler inn í augað.
að sanna. Það virðist e ^a kom þó ekki til af því,
skilja það, að ég er vísi11'.. ^ konum virtist presturinn
maður. Vísindamaður j. nemu leyti minna á tor-
ekki að sanna neitt. v^SUegan miðil, heldur þess
að finna eitthvað, s að það vakti bæði óró-
reymr
sannar sig sjálft.
®ika
elA1 aH,
°g eftirtekt hjá honum,
En hann hefui' *. j ngsanir vinar hans skyldu
fundið neitt, ennþá, sagð' ‘ sv^Ja kans eigin hugsunum
ir Brown. 'p ] ^s.st eftir.
— 0, jæja, ég á nú tif 1 < j Sýnir? tautaði hann,
heilabrot, sem ekki eru n ; ’ _en það er einkennilegt,
eins neikvæð og fólk he 6- nu skyldir minnast á þær
---*: —-r-----:— or ,. • Út núna. Því meira sem
sagði prófessorinn,
er * j.j]í 6g j
hafði staðið hljóður andal .f. ^ ajrb þeim mun
með hnyklaðar augnab'1 '
Að minnsta kosti er ég ia ,að
halda, að þótt eittb
að
kunni að vera til, til að brj f
heilann um, þá leiti
því á öfugan hátt.
meira held
því":^ð fari á mis við með
Söti kerna athyglinni ein-
't'i að sýnum- Bf það vildi
fVl,.a erns virða hvörf dálítið
Ser í staðinn . . .
dá, sagði Faðir Brown,
rétttu ævintýrin snerust í
raun og veru ekki sérlega
mikið um frægar sagnaverur,
sem opinberuðust mönnum,
svo sem t. d. það að fá Tít-
aníu til að birtast eða að sýna
Oberon í tunglsljósi. En það
voru til heil ósköp af ævintýr-
um um fólk, sem hvarf þess
vegna, að ævintýraverur stálu
því. Ertu að leita að hlið-
stæðu við Kilmeny eða Tómas
rímara?1
— Ég er að leita að venju-
legum nútímamanneskjum,
sem þú hefur lesið um í blöð-
unum, svaraði Openshaw. Já,
gláptu bara, en það er við-
fangsefni mitt eins og sakir
standa, og ég hef þegar lengi
fengizt við það. I sannleika
sagt, þá held ég að hægt sé
að útskýra á eðlilegan hátt
mesta fjölda sálrænna opin-
berana. Það eru hvörfin, sem
ég get ekki útskýrt, svo fram-
arlega sem þau eru ekki líka
sálræn. Þetta fóllc í blöðun-
um, sem hverfur og finnst
aldrei framar — ef þú þekkt-
ir smáatriði þeirra mála eins
vel og ég ... og síðast í
gærmorgun fékk ég frekari
sönnun í merkilegu bréfi
frá gömlum trúboða, allra
skemmtilegasta karli. Hann
ætlar að líta inn til mín á
skrifstofuna núna fyrir há-
degið. Kannske þú viljir borða
með mér hádegisverð eða eitt-
1 Títanía og Oberon, álfakonung-
urinn og álfadrottningin í Jóns-
messunæturdraum Shakespeares;
Kilmeny, aðalpersóna eins kvæðis-
ins í ljóðaflokknum The Queen’s
Wake eftir James Hogg (1770—
1835), dvelur ýmist á jörðu eða í
uppheimum; Tómas rímari, Thomas
of Erceldoune (á 13. öld), skáld
og forvitringur, átti m. a. að hafa
sagt fyrir dauða Alexanders III.
Skotakonungs. Síðar mynduðust
margar þjóðsögur um spásagnar-
gáfu hans. — Þýð.
hvað þess háttar, þá gæti ég
rabbað við þig um árangurinn
— í trúnaði, auðvitað.
— Þakka þér fyrir, ég skal
gera það, sagði Faðir Brown
með auðmýkt, svo framarlega
sem einhverjar ævintýraverur
verða þá ekki búnar að nema
mig burtu.
i Ð svo mæltu skildu þeir, og
Openshaw gekk fyrir horn-
ið, í áttina til lítillar skrif-
stofu, sem hann hafði á leigu
þar í nágrenninu, aðallega
vegna þess, að hann gaf út
lítið tímarit um sálræn og sál-
fræðileg efni af þurrasta og
óandlegasta tagi. Hann hafði
aðeins einn skrifstofumann,
sem sat við skrifborð í
fremra herberginu og raðaði
saman tölum og staðreyndum
í skýrslurnar, sem prenta átti,
og próféssorinn nam staðar
til að spyrja, hvort nokkuð
hefði heyrzt frá herra Pringle.
Skrifstofumaðurinn neitaði
því á vélrænan hátt og hélt
enn áfram að bæta við tölum
á vélrænan hátt. Prófessorinn
hélt áfram inn í innra her-
bergið, sem var vinnuherbergi
hans. — Annars, Berridge,
bætti hann við án þess að
snúa sér við, ef svo skyldi
fara, að herra Pringle kæmi,
þá vísaðu honum inn til mín.
Þú þarft ekki að hætta við
þessa vinnu þína, því ég vil
gjarnan að skýrslurnar verði
tilbúnar í kvöld ef mögulegt
er. Þú getur skilið þær eftir
á skrifborðinu mínu á morg-
un, ef ég skyldi koma í seinna
lagi.
Svo hélt hann áfram inn í
einkaskrifstofu sína um leið
og hann hugleiddi það vanda-
mál, sem nafnið Pringle hafði
haft í för með sér, eða ef til
vill öllu heldur fest og grópað