Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1952, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.05.1952, Blaðsíða 31
heimilisblaðið 103 Chesíerton B'rh. aí bls. 77. ar fundin. „Hið ljósa, greini- lega og lýðræðislega er að reiða sig á eplasölukonu, er hún ber vitni í morðmáli. Þannig er það einnig einfalt og alþýðlegt“, telur Chester- ton, ,,að reiða sig á bóndann, tegar um draugasögu er að ræða, nákvæmlega að jafn- oúklu leyti og menn reiða sig á orð hans, er hann ræðir um herragarðseigandann. Menn geta hliðrað sér hjá að trúa, ennaðhvort vegna þess, að Oiaðurinn er bóndi eða vegna tess, að sagan er draugasaga. Af því leiðir, að annaðhvort afneita menn aðalgrundvallar- atriði lýðræðisins eða þeir veita viðtöku helztu grund- vallarkenningu efnishyggjunn- ar — hinum hugsanlega ómöguleika dásemdarverks- ins“. Það voru ekki aðeins guðs- afneitarar, sérfræðingar og shynsemistrúarmenn, sem sér- feg óbeit Chestertons beindist a®- Hann tók einnig afstöðu Segn tveim viðurkenndum höfuðandstæðum, sem sé sósí- ahstum og kapítaliátum. Hvor- lr tveggja réðust að eignar- rettinum, eignarrétti hins um- homulitla manns, sósíalistarn- lr með því að fá hann í hend- llr ríkinu, kapítalistarnir með hví að ásælast eignir annarra. pi . . leiri stefnubundnir menn v°ru skráðir á aftökulista haiis, svo sem heimsvaldasinn- arnir og þó öðru fremur þeir, Sem hann kallar „mannvin- lna“, en það eru hinir fram- Dcegradvöl bamanna KROSSGATA Lárétt: 1, Eldfjall, 4. ó- hreint vatn, 8. ein- mitt, 10. kven- mannsnafn, 11. ó- knyttadrengs, 12. hestinum, 15. leið- toginn. 18. burst, 19. nægilegt, 20. þramma, 21. kven- mannsnafn. Lóðrétt: 1. Stríða, 2. tölu- orð, 3. að norðan, 5. húsdýrið, 6. álegg, 7. illt umtal, 9. spyrnir, 13. gróður- lendi, 14. ilma, 16. málmur, 17. kl. 3. TALNABJÖRN veitt? NAFNAGÁTA Að mér sækja efni vönd eftir manni að leita, meyjaryndi á mjúkri hönd maðurinn sagðist heita. HEILABROT Reyndu aö segja við einhvern vin þinn: A er einkabarn. A á son. Faðir þess sonar er sonur föður B. Hverjar eru þá tengdirnar milli A og B? — Ekki eru líkur til að margir geti tafarlaust svarað því til, að A sé eiginkona B. LÍTIÐ TÖFRABRAGÐ Ef þú segir einhverjum frá því, að þú getir látið eldspýtu standa upp á endann í vatnsglasi, þá verð- ur þér ekki trúað. Þú getur því nærri, hvort vinir þínir verða ekki undrandi, er þeir sjá þig stinga eldspýtu niður i vatnið — og sjá hana standa þar upp á endann án þess að leggjast flata. (Lausn ráðgátunnar er sú, að þú hefur áður klipið hausinn af títuprjóni og stungið honum svo langt upp í endann á eldspýtunni, að ekkert beri á honum. Sá endi verður því svo þungur, að hann reisir spýt- una). LAUSNIR á dægradvölum í síðasta blaði: Krossgátan. Lárétt: 1. Rabb, 4. ussa, 8. áll, 10. Pan, 11. stöðuvatn, 12. trallar, 15. gestakoma, 18. Ave, 19. sár, 20. rall, 21. riða. Lóðrétt: 1. Rása, 2. alt, 3. blöðrusel, 5. spaðagosi, 6. sat, 7. Anna, 9. gullnar, 13. agar, 14. mára, 16. Eva, 17. máð. Talnaskipið: 112.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.