Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1952, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.05.1952, Blaðsíða 9
81 ^eimilisblaðið j’Jalfsagt hafði hirt vegna þess, Versu sjaldgæfir slíkir hlutir Hann sagði, að bókina efði átt maður einn, sem aHn hefði hitt á skipinu, sem atin ferðaðist með, og að jaaðurinn hefði harðbannað í'Verjum manni að opna bók- '^a eða líta í hana. Ef ein- Ver gerði það, mundi djöf- JjU'nn nema hann á brott, aHn mundi hverfa eða að eitthvað annað þvílíkt mundi °lrta fyrir hann. Wales sagði j^ðvitað, að þetta væri bara rein og klár vitleysa, þeir 1 *tust um það og því rifrildi vhðist hafa lokið á þann hátt, tnaðurinn, sem um var [etið, hafði, er honum var ragðið um hugleysi eða hjá- i raun og veru litið í trú, ehuia. Strax er hann hafði það, missti hann bókina, ^ nokkur skref í áttina út borðstokknum . . . Augnablik, sagði prófess- J11111, sem hafði skrifað sitt- Vað af þessu hjá sér. Áður 11 tér haldið lengra, vildi ég sÞyr aiað aáð átt ia að einu. Sagði þessi Ur Wales, hvar hann hefði 1 bókina eða hver hefði aú 1 b: Utn: hana í fyrstu? Já, svaraði Pringle, sem var orðinn grafalvarlegur *agði. Það lítur út fyrir, að raaddur maður hafi ætlað ÍQ f* , , u a bókina í hendur doktor s ^y, austurlandafaranum, nú dvelst í Englandi. f^ey hafði átt bókina í ^ og hann hafði varað ej nillnn við hinum undarlegu K^'Hleikum hennar. Nú er ^ank ], maður vel að sér, en tyrir utan er hann all- arnunalegur og tortrygginn, ,°e bað ■Vnle gerir söguna ennþá *ð*ri en ella. En þunga- n, 1 sögu Wales er þeim a einfaldari. Þegar maður- inn hafði litið í bókina, gekk hann beint fyrir borð og sást aldrei eftir það. — Trúið þér þessu sjálfur? spurði Openshaw eftir stund- arþögn. — Já, ég geri það, svaraði Pringle. Ég trúi því af tvenn- um ástæðum. í fyrsta lagi, þá var Wales alveg gersneyddur öllu hugmyndaflugi og þó bætti hann við smáatriði, sem aðeins maður með hugmynda- flugi hefði getað látið sér detta í hug. Hann sagði, að það hefði verið stillt og kyrrt veður, daginn sem maðurinn gekk fyrir borð, en þó hafði ekkert skvamp heyrzt. Prófessorinn starði nokkur augnablik þegjandi á það, sem hann hafði skrifað sér til minnis, og sagði að svo búnu: r— Og hver er hin ástæðan til þess, að þér trúið sögunni? — önnur ástæðan er það, sem ég sá með mínum eigin augum, svaraði séra Luke Pringle. Nú varð þögn enn um stund, þar til hann hélt aftur áfram máli sínu og hélt sér fast við efnið enn sem fyrr. Hvað sem annars mátti eigna honum, þá varð hvergi vart hjá honum ákafans, sem svik- aranum og ofstækismannin- um er svo tamt að beita, er þeir reyna að sannfæra aðra. — Ég sagði, að Wales hefði lagt bókina á borðið hjá sverðinu. Það voru aðeins ein- ar dyr á tjaldinu, og það vildi svo til, að ég stóð í þeim og horfði út í frumskóg- inn, en sneri baki við félaga mínum. Hann stóð við borð- ið og tautaði og muldraði fyr- ir munni sér, ég heyrði hann segja, að það væri hreinn og beinn fíflaháttur, núna á tutt- ugustu öldinni, að þora ekki að opna bók, og svo hreytti hann því út úr sér, hvað í herrans nafni gæti verið því til fyrirstöðu, að hann opn- aði hana sjálfur. Þá var eins og varúðartilfinning vaknaði ósjálfrátt hjá mér og ég sagði,, að bezt mundi vera, að hann léti það ógert, og það væri bezt að koma henni aftur í hendur doktor Hankeys. ,,Hvað ætti það svo sem að gera til?“ sagði hann ergi- lega. „Hvað hefur það leitt af sér“, svaraði ég þrákelknis- lega. „Hvernig fór fyrir ferða- félaga yðar á skipinu?" Hann svaraði því engu, og ég gat ekki séð, hverju hann gæti svarað, en ég hélt enn fram hinu rökrétta sjónarmiði mínu af þrákelkni einni saman. „En svo vikið sé nú að öðru“, sagði ég, „hver er yðar skoð- un á því, sem raunverulega gerðist á skipinu?“ Hann svaraði þessu ekki frekar en hinu, og þá sneri ég mér við og sá, að hann var horfinn. Tjaldið var mannlaust. Bók- in lá á borðinu, opin, en kjöl- urinn sneri upp eins og hann hefði lagt hana á grúfu. En sverðið lá á jörðinni fyrir ut- an tjaldið, og á tjaldið hafði verið rist stórt op, eins og einhver hefði farið þar út með því að skera dyr handa sér. Rifan á tjaldinu gapti á móti mér, en hið eina, sem ég sá, var pottþétt skógarmyrkrið, sem tók við strax er út fyrir kom. Og þótt ég gengi yfir gólfið og liti út í gegnum op- ið, þá gat ég ekki gengið úr skugga um, hvort nokkur hefði brotið sér braut út í gegnum vafningsjurtirnar og lággróðurinn, nema ef vera skyldi um það bil hálfan metra. Upp frá þeim degi hef ég hvorki heyrt né séð nokk-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.