Heimilisblaðið - 01.05.1952, Blaðsíða 19
Heimilisblaðið
91
Leo Tolstoy
SYNDARINNIÐRANDI
glNU SINNI lifði maðnr einn
sjötíu ár á jörðinni, o<r
'lann lifði í synd alla ævina.
■^íðan veiktist maður þessi, en
^atin iðraðist ekki — þegar
bað er fráskilið, að þegar dauð-
*Hn vitjaði hans á síðustu
8tund, brast liann í grát og
^rópaði: — Ó, Drottinn, fyrir-
gefðu mér, eins og þú fyrir-
gafst ræningjanum á krossin-
atn. Fleira vannst lionum ekki
tlnb til að segja áður en sál
*'ans skildi við þeiman heim.
‘ anit elskaði sál syndara þessa
Gwð sinn og trevsti á náð lians,
°g loks kom h ann að liliðum
^iinnaríkis.
Og syndarinn tók að knýja
ll 'lyr og sárbiðja um að sér
' 'ði hleypt inn í konungsríki
^ininanna. Þá heyrði hann
r°(ld svara innán við dymar
°S ®egja: — Hvers konar mað-
llr er þetta, sem ber á dyr
Idtnnaríkis, hverjar liafa verið
uthafnir Itans á ævimii ?
Þá svaraði rödd ákærandans,
sagði frá ölhnn hinum synd-
Sllntlegu athöfnum mannsins og
^hmtist engu orði á néinar
g°ð'ar athafnir.
há tók röddin fyrir imian
h>’rnar aftur til máls. — Synd-
j*r:ir, sagði hún, fá ekki að
°nia inn í konungsríki himn-
atlöa. Far þú brott héðan.
Og maðurinn hrópaði: — Ó,
°ntari, ég lieyri rödd þína, en
eg sé ekki auglit þitt og veit
e^hi nafn þitt.
Og röddin svaraði: — Ég er
Pétur postuli.
Þá sagði syndarinn: — Ó,
haf þú meðaumkun með mér,
Pétur postuli, og minnst þú
veikleika mannanna og náðar
Guðs. Varst þú ekki lærisveinn
Krists, og hlýddir þú ekki á
kenningar hans af vörum lians
sjálfs, og sást þú ekki fordæmi
það, sem hann gaf með þ'fi
sínu? Manst þú ekki einnig
eftir því, er sál hans var þjáð
og hann spurði þig þrisvar,
livers vegna þú svæfir en bæð-
ir ekki, og samt svafst þú, því
að ltöfgi seig á augu þér, og
hann kom þrisvar sinnum að
þér sofandi?
Manst jni ekki einnig eftir,
að Jni lofaðir honum að þú
skyldir ekki afneita honuni,
Jiótt líf þitt væri í veði, og því,
að Jni afneitaðir lionum samt
Jirisvar sinnum, er ltann var
leiddur fyrir Ivaífas? Þannig
hefur einnig farið fyrir mér.
Manst Jiú ekki einnig eftir
því, að haninn gól og þú gekkst
út og grézt beisklega? Þannig
hefur líka farið fyrir mér. Þú
getur ekki synjað mér um að-
gang-
En Jiað heyrðist ekki fleira
til raddarinnar fyrir innan dyr
himnaríkis.
Og Jiegar syndarinn hafði
beðið stundarkorn, fór hann
aftur að sárbiðja um, að sér
vrði hleypt inn í konungsríki
himnanna. Er hann hafði lok-
ið máli sínu, heyrðist til ann-
arrar raddar fyrir innan dyrn-
ar, sem sagði: — Hver er þessi
maður og Jivernig hefur liann
lifað á jörðinni?
Rödd ákærandans svaraði og
þuldi enn á ný upp allar hin-
ar illu athafnir syndarans og
nefndi engar góðar.
Þá svaraði röddin fyrir inn-
an dyrnar: — Far þú brott
héðan. Syndarar á borð við
Jiig rnega ekki búa með oss í
himnaríki.
En syndarinn hrópaði: — Ó,
dómari, ég heyri rödd þína, en
ég sé ekki auglit þilt og ég
veit ekki nafn þitt.
Þá sagði röddin við hann:
- Ég er spámaðurinn, Davíð
konungur. En samt vildi synd-
arinn ^hvorki liætta viðleitni
sinni né fara burt frá dyrun-
um, heldur lirópaði aftur:
— Ó, hafðu miskunn með
mér, Davíð konungur, og
minnstu veikleika mannanna
og náðar Guðs. Guð elskaði Jiig
og hóf Jiig upp yfir meðbræð-
ur þína. Þú áttir allt — kon-
ungsríki, frægð, auðæfi, konur
og börn — en samt sástu frá
húsjiaki þínu konu fátæks
manns, og syndin náði tökum
á þér, og þú tókst konu Úría
og felldir Úría sjálfan með
sverði Ammóníta. Þú, ríki
maðurinn, tókst eina gimbrar-
lambið, sem fátæki maðurinn
átti, og lézt lífláta manninn
sjálfan. Þannig hefur einnig
farið fyrir mér.
En manstu ekki einnig eftir
því, er jiú iðraðist og sagðir:
Ég viðurkenni afbrot mitt,
og syndir mínar munu alltaf
verða mér minnisstæðar? Þanu-
ig er nú komið fyrir mér. Þú