Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1952, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.05.1952, Blaðsíða 11
EI M I LI S B L A Ð IÐ 83 Jyrirfundust engin um herra “erridge. HJennirnir tveir, sem eft- ir stóðu í skrifstofunni, stóðu hreyfingarlausir sem rayndastyttur. Prófessorinn yar sá, sem fyrr tók að sýna a sér lífsmark, smám saman. T-ann var nú líkari dómara en t'okkru sinni fyrr á ævinni, er hann sneri sér hægt við rétti höndina í áttina til '■'úboðans. *— Séra Pringle, sagði hann. bið yður afsökunar. Ég bið yður einungis að fyrirgefa hugsanir, sem hrærðust 'o innra með mér, enda þótt p^r væru að vísu ekki nema ^úlfmótaðar. En sá, sem ekki yiðurkennir staðreynd á borð bessa, hefur enga heimild að kallast vísindamaður. ' Ég geri ráð fyrir, að við ^ttum að gera einhverjar yrirspurnir, sagði Pringle 6'0s og á báðum áttum. Get- bér hringt heim til hans gengið úr skugga um, v°rt hann hefur farið heim t'l sin? ^ Ég veit ekki, hvort hann ^efur nokkurn síma, svaraði Penshaw, töluvert annars ugar. Hann á heima einhvers ytaðar nálægt Hampstead, ^eld ég. En ég geri ráð fyrir, einhver muni koma hingað sPyrjast fynr um hann, Vlr>i hans eða fjölskyldu fer fengja eftir honum. . Getum við gefið lýsingu a bonum, ef lögreglan skyldi i. la okkur um hana? spurði binn. Lögreglan! sagði prófess- °ri_Pn og vaknaði af drauma- j °^i sínu. —. Lýsingu . . . a' bann var að sjá eins og 0 “ er flest, er ég hræddur um, nema hann notaði gler- augu. Þetta var einn af bess_ um sléttrökuðu mönnum. En lögreglan . . . heyrið þér mig, hvað í ósköpunum eigum við að gera í bessu dæmalausa máli? — Ég veit, hvað ég ætti að gera, sagði séra Pringle ákveðinn. Ég fer með bessa bók beint til bess eina rétta doktor Hankeys og spyr hann, hver fjandinn hér sé eigin- lega á seyði. Hann á heima tiltölulega skammt héðan, og svo kem ég strax aftur og segi yður, hvað hann hefur um þetta að segja. — Já, það er sennilega bezt, sagði prófessorinn að lokum og settist niður, alveg örmagna. Það leit út fyrir, að honum létti í bili við að hafa losnað við ábyrgðina, en lengi eftir að hratt og ákveð- ið fótatak litla trúboðans hafði hljóðnað á götunni fyrir utan, sat prófessorinn enn í sömu stellingum og mændi út í bláinn eins og maður í dásvefni. Hann sat enn á sama stól og næstum bví í sömu stell- ingum, er sama hraða fóta- takið kvað aftur við á gang- stéttinni fyrir utan og trú- boðinn kom inn, og í þetta sinn — bað sá prófessorinn strax — tómhentur. — Doktor Hankey vildi hafa bókina hjá sér um stund og hugsa málið, sagði Pringle hátíðlegri röddu. Svo óskaði hann bess> að. við kæmum báðir til sín, svo að hann gæti sagt okkur, hver hans skoðun á málinu væri. Hann lét sérstaklega í ljósi ba ósk sína, að bér, herra prófessor, kæmuð með mér næst. Openshaw sat enn um stund og horfði begjandi fram fyrir sig, en síðan sagði hann allt í einu: — Hver fjandinn er bessi doktor Hankey? — Það er næstum því á. yður að heyra, að þér álítið hann vera fjandann sjálfan, sagði Pringle brosandi, enda geri ég ráð fyrir, að allmörg- um hafi virzt svo vera. Það fór allmikið- orð af honum á sinn hátt, en frægð hans hófst aðallega, er hann var í Indlandi. Þar helgaði hann sig rannsókn á töfrum barlendra manna og bvílíkum viðfangs- efnum, svo að hann er kann- ske ekki sérlega kunnur mað- ur hér í Englandi. Hann er horaður, gulur, lítill púki, haltur á öðrum fæti og van- stilltur á geði, en nú virðist hann vera farinn að stunda venjuleg og virðingarverð kennslustörf hér í borginni, og ég veit ekki um neitt, sem hægt er að telja honum bein- línis til lasts — nema ef baÓ telst að einhverju leyti til lasts, að vera eini maðurinn, sem líkur eru til að viti nokk- ur skil á þessari fráleitu sögu. Prófessor Openshaw stóð þunglega á fætur og gekk að símanum. Hann hringdi til Föður Brown og breytti sam- komulagi beirra um sameigin- legan hádegisverð í sameigin- legan kvöldverð, svo að ekk- ert gæti verið því til fyrir- stöðu, að hann gæti farið með hinum manninum til Ind- landslæknisins. Síðan settist hann niður aftur, kveikti sér í vindli og sökkti sér aftur niður í hinar óútreiknanlegu hugleiðingar sínar. FAÐIR BROWN gekk inn í veitingahúsið, bar sem beir höfðu ákveðið að borða sam- an kvöldverð, og beið stund-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.