Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1952, Blaðsíða 26

Heimilisblaðið - 01.05.1952, Blaðsíða 26
Vörðurinn: Hérna kemur nú mat- urinn þinn, hálslangi mathákur. Gerðu svo vel. En það getur strúturinn ekki þol- að. Hann lyftir því upp löppinni og klórar í snoppuna á Grána. En brátt verður hann hræddur og leggur á flótta, og Gráni asnast á eftir honum. Þegar strúturinn stendur þannig hreyfingarlaus, þykir Grána freist- andi að sparka í hann. iRANI í DÝRAGARÐI En Gráni hefur læðzt inn í garð- Hann gerist nú svo frekur. inn og komið auga á matinn, sem hann ýtir strútnum frá og W strúturinn fékk, siálfur að borða, En Gráni er þá ekki seinn að hafa Strútsi verður reiður og á sér endaskipti og sparkar nú í nú kröftuglega í kviðinn á G) magann á strútsa. gamla. ___. Þegar strúturinn sér, að óvinur- inn er kominn á hæla hans, stingur hann höfðinu ofan í sandinn. kki Þessa framkomu skilur Grám e í fyrstu, en svo rekur hann ” roknahlátur. Og sparkið er svo vel úti látið, að strútsi ílaug langt í burtu og fjaðrir hans fuku í allar áttir. Þegar Gráni sá, að hann sparkað ,,knettinum“ sínum i hló hann hátt og lengi.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.