Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1952, Blaðsíða 10

Heimilisblaðið - 01.05.1952, Blaðsíða 10
82 urn hlut til Wales kapteins. Ég vafði brúnu bréfi utan um bókina án þess að líta á hana, og ég tók hana með mér hingað til Englands, í fyrstu með það áform í huga, að koma henni aftur í hend- ur doktor Hankey. En svo kom ég auga á greinarkorn í blaði einu, sem gaf til kynna, að þér hefðuð á takteinum getgátu um eðli slíkra hluta, og þá ákvað ég að líta inn til yðar í leiðinni og leggja málið fyrir yður, þar eð þér hafið orð á yður fyrir að vera maður með trausta og heiðar- lega dómgreind. ORÓFESSOR Openshaw lagði frá sér penna sinn og horfði hvasst á manninn, sem sat andspænis honum við borðið. I þessu augnaráði fólst inntakið úr allri hinni löngu reynslu hans af viðskiptum við marga gerólíka svika- hrappa og í tilbót nokkrar sérkennilegar og óvenjulegar tegundir heiðarlegs fólks. Við venjulegar kringumstæður hefði hann markað afstöðu sína við þá heilbrigðu getgátu, að sagan væri haugalygi frá rótum. Þegar á allt var litið, hneigðist hann helzt til að trúa því, að þetta væri allt haugalygi. En samt gat hann ekki samhæft söguna við manninn, enda þótt ekki væri að öðru leyti en því, að hann trúði því ekki, að þess háttar lygari segði þess háttar lyga- sögu. Maðurinn reyndi ekki að gera sér upp heiðarleika- svip, eins og flestir svika- hrappar og lygarar eru þó vanir að gera. Einhvern veg- inn hafði maðurinn þvert á móti þau áhrif á hann, að hann væri heiðarlegur, þrátt fyrir eitthvað annað, sem að- eins virtist verða vart í yfir- bragði hans. Hann hugsaði sér heiðarlegan mann með sak- leysislegt uppgerðarleysi í svipnum, en samt voru ein- kennin ekki að öllu leyti hin sömu. Það vottaði meira að segja fyrir eins konar karl- mannlegu kæruleysi, eins og maðurinn hirti ekki sérlega mikið um uppgerðarleysissvip sinn, ef það var þá uppgerð- arleysissvipur. — Séra Pringle! sagði hann hvasslega, eins og dómari, sem gerir vitni viðbragð. Hvar er þessi bók núna? Nú ljómaði brosið aftur á skeggjuðu andlitinu, sem hafði verið alvarlegt meðan á frá- sögninni stóð. — Ég skildi hana eftir fyr- ir utan, sagði séra Pringle, ég á við í fremri skrifstof- unni. Það hefur kannske ver- ið full hættulegt, en þó ekki eins hættulegt og það hefði getað verið . . . — Hvað eigið þér við? spurði prófessorinn. Hvers vegna komuð þér ekki með hana hingað inn? — Vegna þess, sagði trú- boðinn, að ég vissi, að þér munduð opna hana strax er þér sæjuð hana — áður en þér hefðuð heyrt frásögn mína. Mér datt í hug, að þér munduð nú kannske hugsa yður dálítið um áður en þér opnuðuð hana — þar sem þér hafið nú heyrt sögu mína. Eftir stundarkorn bætti hann við: — Þarna fyrir framan er enginn nema skrif- stofumaðurinn yðar, og hann leit út fyrir að vera rólegur og heldur sljór maður, og hann var djúpt niðursokkinn í við- skiptaútreikninga. Openshaw hló hreinskilnis- HEIMILÍSBLAÐIP legum hlátri. — Babbage, 3a’ gall hann við, töfrabækurnar yðar fá að vera í friði fyr*r honum, það þori ég að ábyr&j ast. Hann heitir Berridge en ég kalla hann oft Babbage’ því að hann er nákvæmleí3 eins og reikningsvél. Engia mannleg vera, ef hægt er a kalla hann slíku nafni, muno1 hneigjast minna til þess eU hann, að opna brúna umbúða pappírsböggla annarra manna- Jæja, við getum sem bezt fa1 ið fram fyrir núna og sott pakkann, þótt ég geti fu^. vissað yður um, að ég munl taka það til alvarlegrar ulU hugsunar, hvað gera skuli V1 hann. Ég verð að segja yðul hreinskilnislega eins og er’ sagði hann og horfði nú aftur með einbeitni á manninn, a ég er ekki alveg viss uU1' hvort við ættum að opua hann hérna strax eða seno bókina áfram til doktor Hau^ eys. Þeir gengu báðir út úr inurl skrifstofunni fram í f11113 fremri, og þegar er þeir v°rU á leiðinni, rak séra Pring upp óp og stökk fram a skrifborði skrifstofumannsin5' Skrifborðið var nefnilega ellU á sínum stað, en skrifstofu maðurinn ekki. Á borði skrl stofumannsins lá gömul, gutu ug bók í skinnbandi. BruuU umbúðirnar höfðu verið r1^ ar utan af henni, og hun þar lokuð, en þó leit út fyrj\' að hún hefði verið opnuð P‘ fyrir skemmstu. Skrifb01^ skrifstofumannsins stóð stóra gluggann, sem vissi að götunni, og á gluggarU.^ una miðja hafði verið bi-ou stórt gat, eins og manns* , ama hefði verið fleygt ut j gegnum glerið, eitthvað ut . loftið. önnur verksumniel

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.