Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1952, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.05.1952, Blaðsíða 17
heimilisblaðið 89 — Nei. — En þér eruð ungur enn- Það er hyggilegt af yður, a® kvænast ekki ungur. Ég ^nndi telja, að ómögulegt sé að verða hamingjusamur í ^jónabandi meðan maður er ltlnan við fertugt. Menn verða aé velja sér hinn fullkomna ^nka með óþreytandi að- S^ezlu. Það er nefnilega rétt, sem Petit-Senn segir á svo ^arkvissan hátt: Hjónaband ^eð góðri konu er eins og ^ofn í ofviðri, en með slæmri konu verður það að ofviðri í ^öfninni. Ég var fimmtíu og flrnm ára, þegar ég kvæntist, svo er Guði fyrir þakk- atldi, að ég hef aldrei iðrazt bess. Gaggið í þeirri með banan- **uln hárið yfirgnæfði glymj- andann í Basin Street Blues. '— Ö, þessi rödd! sagði ann. Við verðum að ganga ^Pölkorn lengra. — Já, . . . 1 ® lifði villtu lífi, ábyrgðar- ansu lífi^ ungi vinur minn, ég þekki konurnar. Ég unni mér hvorki hvíldar né ^iðar. Ég hef listamannssál, P°tt ég segi sjálfur frá, og ég ®itaði hins fullkomna. Ég v^ntist, er ég að lokum fann einu konuna í heiminum, sem eg gat hamingjusamur gert að ^nttakanda í lífi mínu og stöðu. Trúið mér; eina konan, 546111 manni er raunverulega Uunt að elska, er sú kona, Seftl niundi hafa orðið vinur ^anns, ef hún hefði fæðzt ai-lmaður. Hún verður að Ve’a jafningi manns, svo að f|aður geti notið lífsins við l_ð hennar. Hið fullkomna íénaband er aldrei hægt að GERALD KERSH lióf rithöfundarferil sinn árið 1934. Aður hafði hann fengizt við sitt af hverju, hafði verið glímumaður, forstjóri nœturklúbbs, eigandi kvikmyndahúss, frönskukennari og hafði auk þess verzlað með aust- urlenzk. teppi. Þessi atriði úr ævisögu hans eru undirrituðum handbœr, og af þeim má druga vissar ályktanir um skapgerð hans, bœði sem manns og rithöfundur. Hann er hneigður fyrir œvintýralegt líf, hörð átök og framandi og gjarnan lítið eitt margbreytilegan félagsskap. i skáldskaparsviðinu hefur hann hingað til að mestu lcyti látið til sín taku sem hrollvekjuhöfundur, endu á hann tvímœlalaust létt með að vekja spenningu og skuggaleg áhrif. A stríðsárunum var Kersh einn liðsmannanna í hinu frœga liði Coldstrearn Guards, sem átti mörgum manni á bak að sjá þar sem bardagar voru harðastir. Lífsreynslu sinni á því sviði hefur hann lýst í tveimur bókum, „They Die Wiíft Their Boots Clean“ og „The Nine Lives of Bill Nelson“ og hefur þeim verið líkt við hermannasögur Kiplings. Kina stríðsbókin eflir Kersli, sem þýdd hefur verið á sœnsku, „De döda skola döma“ (1943), er af öðru tagi. Hún er til- ruun til að lýsa því, sem skeði í tékþneska bœnum Lidice,1 er Himmler hafði tekið þá ákvörðun, að gefa hinum þrályndu Tékjeum minnisstœtt dœmi til eftirbreytni eftir morð yfirsadistans Heydrichs. Við vitum hvað þar skeði — þýzka útbreiðslumálaráðuneytið hœldi sér af því. Sagan getur ef til vill verri níðingsverka, en þó einskis, sem framið hefur verið með ískaldari fyrirframútreikningi eða verið skipulagt á fullkomnari hátt. Af eðlilegum ástœðum hejur til þessa engin lýsing sjónarvotts af örlögum Lidice verið tiltœkileg, og Kersh hefur orðið að skapa sjálfur einstök atriði. Um þá aðferð má deila, því að hvergi má hvíla vafi yfir neinu atriði sögulegs glœps á borð við þennan. En hins vegar eru sárafáar manneskjur fœrar um að gera sér fulla grein fyrir inntakj nakinna staðreynda, án þess að njóta til þess aðstoðar skáldskaparins. Og það er nauðsynlegt að gera sér fyllilega Ijóst, hvað það var, sem skeði í Lidice. Georg Svensson. v_________________________________________________________________________J byggja á ástríðu. Það er nefni- lega rétt, sem Feuchere segir: Hin mikla ástríða er aðeins ofþanin eftirvænting. En hver sem hefur kynnzt konunum frá rótum, bæði á unga aldri og eins eftir að hann náði þroska fullorðins- áranna, getur gengið í hjóna- band með opin augu og orðið hamingjunnar aðnjótandi eins og ég. Commerson segir á ein- um stað: Oft er hjónabandið ekkert annað en tvær mann- eskjur, sem leiðist sambúðin. Þannig er það líka. En ég fann mína hugsjón. Ég fór um allan heiminn til þess að leita hennar. Tala hinna mismunandi manngerða er legíó. Þess vegna er sá maður, sem er að leita sér að maka, aldrei nógu framsýnn. Það er nauðsynlegt að leita hinnar réttu manngerðar og finna hana. Það er sami, óendanlega litli munurinn á lagi lykilsins, sem gerir hann óhæfan til þess að opna hurð- ina, og óendanlega litli mis- munurinn á skapgerð eig- inkonunnar, sem gerir hana óhæfa til sambúðar. Ég þekkti einu sinni mann, sem hefði verið reiðubúinn til 1 Bærinn Lidice var, eins og flestum mun í fersku minni, ger- eyddur, svo að ekki stóð steinn yfir steini, og þaðan varð engum manni undankomu auðið. — Þýð.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.