Heimilisblaðið - 01.01.1953, Qupperneq 2
< 'j
UeifnilUblaÍil
Útgefandi:
Prentsmiðja Jóns Helgusonar.
Abyrgðarmaður:
Brynjúlfur Jónsson.
Blaðið kemur út annan hvern
mánuð, tvö tbl. saman, 36 bls.
Verð árg. er kr. 25,00. í lausa-
sölu kostar hvert blað kr. 5,00.
Gjalddagi er 14. apríl.
Utanáskrift:
Heimilisblaðið, Bergstaðastr. 27,
pósthólf 304, Rvik. Sími 4200.
Prentað í
Prentsmiðju Jóns Helgasonar.
V___________________________-J
om
Því meira sem maSurinn neilar sér
um, þeim mun rneira mun honum
veitast frá Gufii. Hóras.
l'egur dúfa fer aS leggja lag sitt
riS hrafn haldast fjaSrir hennar aS
rísu hvítar, en hjarta hennar verSur
srurt. Þýzkur málsháttur.
Segju rná um þá, sem eru uirp á
rerSleiku forfeSra sinna kornnir, uS
þeir leiti rneSal rótu trésins aS áröxt-
urn þeim, sem greinarnar œttu aS
beru. Barrow.
Enginn er sá konungur, aS hunn
liafi ekki átl þrœl rneStil forfeSra
sinna, og enginn sá þrœll, aS hann
hafi ekki átt konung rneSal sinnu
forfeSra. Helen Keller.
Himinninn hjálpar uldrei þeim, sem
ekkert vilja aShafast. Sófókles.
ISinn bóndi gróSursetur tré, sern
hunn lifir ekki uS sjá beru ávöxtu.
Cicero.
GefSu aldrei heilrœSi nema þú sért
beSinn þess.
Þýzkur málsháttur.
BLAÐIÐ 0G KAUPENDUR ÞESS
Nú er enn eitt ár liðið
Gleðilegt og margs að minnast.
nýtt ár Það verður þó ekki gert
hér að rekja viðburði árs-
ins almennt, því þeir munu vera les-
endum svo í minni og hin stærri
blöð þegar búin að birta sín frétta-
yfirlit, að það væri að bera í
bakkafullan lækinn. Hins vegar er
rétt að ininnast á það, sem snertir
Heimilisblaðið og þakka öllum þeim
mörgu, sem í bréfum og
og þökk á annan hátt hafa sýnt
fyrir hið vináttu í garð blaðsins.
liðna. Síðastliðið ár fjölgaði
kaupendum nokkuð, en
það er mjög áríðandi að þeim fjölgi
meira á komandi ári. Ég hef orðið
þess var, að kaupendur eru ánægð-
ir með efni, frágang og verð blaðs-
ins, sem er afar lágt. Siðasti ár-
gangur samsvaraði 448 bls. í venju-
legu bókarbroti (slík bók mundi
kosta a. m. k. kr. 80,00—100,00),
með margs konar les-
Útbreiðsla efni: fræðandi greinum,
blaðsins. völdum smásögum eftir
innlenda og erlenda höf-
unda, framhaldssögu, skák- og
bridgeþáttum, framhaldssögu fyrir
börn, krossgátum, dægradvölum,
hannyrðum o. fl. Af þessu sést, að
flestir á heimilinu fá eitthvað við
sitt hæfi. Það er því trú mín, að
kaupendur eigi auðvelt með að mæla
með blaðinu. Því hefur verið
ákveðið að láta fylgja þessu blaði
áskriftarseðil, sem má láta ófrí-
merktan í póst. Gefist þessi tilraun
vel, verða slíkir áskriftarseðlar látn-
ir fylgja blaðinu oftar. Utanáskrift:
Heimilisblaðið, pósthólf 304, Rvík.
Þá vil ég að lokum
Fjöl- minnast á, að eins og
breyttara getið var um í 1.—2.
efni. tbl. síðasta árgangs, var
reynt að útvega nýja
myndasögu með þeim árangri, sem
kaupendur sjá nú í þessu blaði.
Myndin sýnir Kulla og Pallu, fmr
sern þeir eru uS. leika listir sínar.
í þessu blaði hefst nýr
Kalli og myndaflokkur. Lýsir
Palli. hann ævintýrum tveggja
lítilla bangsa, Kalla og
Palla. Þeir lesendur Heimilisblaðs-
ins, sem lítil börn eiga, munu áreið-
anlega bjóða þessa myndasögu
hjartanlega velkomna. Bangsar eru
uppáhaldsdýr allra litilla barna.
Þeir eru félagar þeirra í leikjum
og ærslum, og á kvöldin sofna þeir
hjá þeim á litla koddanum.
Kalli og Palli eiga því eflaust
eftir að verða beztu vinir yngstu
lesendanna, og í hvert skipti, sem
Heimilisblaðið kemur út, munu litlu
kútarnir klifra upp á kné pabba
eða mömmu, til þess að hlusta á
nýjustu ævintýri Kalla og Palla.
Næsta tölublaði mun
Titilblað - fylgja titilblað og efnis^
efnisyfirlit efnisyfirlit síðasta w‘f
gangs. Er ekki bægt að
láta það fylgja þessu blaði af þ jirri
ástæðu að pappír, sem blaðið á í
pöntun, er enn ókominn til 'ands-
ins og hefur það einnig tafið atkomu
blaðsins. Eru kaupendur beðnir af-
sökunar á þessum drætti.
Br. J.
i •