Heimilisblaðið - 01.01.1953, Page 25
inu, bak við innstu hamra-
brúnina. öskufallið er mikið,
síðan hraunflæði með leiftr-
andi logum, sem fyllir dalinn
og færir allt í kaf. Mörgum
öldum síðar, þegar jörðin rifn-
ar að gamni sínu, koma beina-
grindur af gömlum manni og
litlum hundi úr helkafinu í
einni sprungunni. Fornlegur
stafur liggur hjá þeim. Einhver
dulardómur hvílir yfir þessum
leifum, eins og egypzkum
niúmíum, og örlögin blasa við
i stundarsýn. Blindganga sak-
leysingjans á grjóti tilver-
unnar.
En ég læt þá óáreitta halda
áfram ferðinni inn dalinn í
sumarblíðunni. Nípur og
hamrasnaga ber við bláan him-
minn. Gamli maðurinn staul-
ust upp brekkurnar innan við
innsta dragið, og ekki mundi
hann komast þá torsóttu leið
an broddstafsins. Lausagrjót
er í sumum brekkunum, víða
brattir bergskaflar, og á enn
óðrum stöðum fossandi lækir
1 gilrifum, sem eru einu leið-
irnar upp yfir klettabeltin.
Það er þrautvanur gamall
klettaklifrari, sem þarna er á
ferð, másandi af elliþunga. Á
e^tir honum klífur lítill og
akyggjufullur hvolpur og horf-
lr hissa á dalinn fyrir neðan.
Loks eru þeir komnir upp á
fjallið, þar sem hálendið byrjar
bak við dalbrúnahnjúkana og
iiggur eitthvað óralangt fram.
Hvít jökulbunga sindrar suður
bar, sem fjarlægast festir auga
á- Er nú rétt að láta Árna
gamla og hvolpinn hans flýta
ser þangað, til að verða úti í
undarlegum byl um hávorið?
Ekki held ég það. Það hafa
Richard Beck
ÍSLAND
Sóleyjan forna! Sumarbjört þú skín,
sœroknar strendur gyllir morgunbjarmi.
Fegri var aldrei fjalla-dásemd þín,
firöirnir glitra vafóir hlí'Sactrmi.
Bórn þín í fjarlœgS blessa göfga móSur,
brúar nú djúpifi þeirra hjartans óSur.
FinnurSu ei, œttjörS, anda þér um kinn
ylinn um sœ meS hlýjum vestanblœnum?
Langförull hugur lœtur vœnginn sinn
leiðina stytta heim afi gamla bœnum.
Sveipar hann ennþá œskufagur Ijómi,
angar þar sætt af hverju smœsta blómi.
HeiSbjarta land! Þinn himinn fagurblár
hvelfist í sinni tign í okkar barmi;
dunar í blóSi öldusollinn sjár,
svellur meS straumaniS í traustum armi.
Bergmálar tungan brim viS œgisanda,
blœhvísl í runni, fjallaþeysins anda.
Minningaland! Þín mynd í okkar sál
mótuS er djúpt aS lífsins hinzta kveldi.
sonum og dœtrum herSir hugans stál,
hjartaS þeim vermir björtum sigureldi.
Arfur þinn, móSir, orkubrunnur dáSa,
andanum flug til draumalandsins þráSa.
Sagnhelga land! TSú frelsis fagur skín
fagnaSardagur þér af aldar djúpi,
vefur um tinda gulliS geislalín,
glœstum þig klœSir morgunroSa hjúpi.
Rœtist þér, œttjörS, þjóSar dýrstu draumar,
drukkni þér fjarri tímans ófugstraumar!
(Lögberg).
HEIMILISBLAÐIÐ
[21]