Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1953, Qupperneq 37

Heimilisblaðið - 01.01.1953, Qupperneq 37
Lárétt: 1. Austurl. höfuðborg, 7. réttur, 11. rándýr, 13. klór, 15. nið, 17. vörumerki, 18. gangast við, 19. leikur, 20. lyftiduft, 22. veltist, 24. ferðuðust, 25. strá, 27. skemmta sér, 28. viðartegund, 29. fúsk, 31. blóm, 32. óslétta, 33. ræksnið, 35. tneira, 36. ver liðnari, 37. fullgert, 40. rigning, 43. gimstein, 44. á lit- tnn, 46. gróðyrlendi, 47. grunar, 48. rnoka, 50. amstur, 52. skjól, 53. flýt- tsins, 55. fjallaíþrótt, 56. rykkorn, 57. é litinn, 58. skáldsaga, 60. nafnlaus, ®1- i fugli, 62. taka um, 64. leikið, 65. sprungur. Lóðrétt: 1. Trúlynd, 2. húsdýr, 3. angan, 4. hærra, 5. fjær, 6. heimildarrits, 7. framför, 8. vafa, 9. sk.st., 10. gagnlegur, 12. saurgar, 14. ríkja, 16. merkilegu, 19. gróðurlendi, 21. á litinn, 23. útsprungið, 24. grunaði, 26. svíkst um, 28. gildna, 30. franskur stjórnmálamaður, 32. óákv. fornafn, ef., 34. suð, 35. hopa, 38. söngfélög, 39. skógardýr, 41. lindýrs, 42. kramin, 44. nábýlismann, 45. takmark, 47. óviljandi 48. sprettur, 49. flanar, 51. karlmannsnafn, 53. úrgangur, 54. flettir, 57. væl, 59. skógardýr, 61. tveir eins, 63. fors. Lausn á krossgátu í síðasta blaði. Lárétt: 1- Milano, 5. Brekka, 9. fórn, 11. kjör, 12. slaga, 13. rakna, 15. kná, 17. armur, 18. fón, 20. val, 21. ort, 22. stó, 24. ský, 25. aumur, 27. ats, 29. snauð, 31. tarfa, 33. skálm, 34. s°fum, 35. slurk, 38. árina, 42. Smári, 43. trú, 45. ónáða, 47. vær, 48. Mao, 50. tóm, 52. man, 53. iðu, 54. starf, 55. ann, 56. sleit, 59. árann, 62. árna, 63. sóla, 64. laminn, 65. Magnea. HEIMILISBLAÐIÐ Lóðrétt: 1. Moskva, 2. afl, 3. Nóa, 4. orgar, 5. bjart, 6. rök, 7. ern, 8. afsnýð, 10. narta, 11. kruss, 12. sálma, 14. afsal, 16. naut, 19. ókum, 21. orf, 23. ósk, 26. urgur, 28. tifar, 30. nálin, 32. ask, 33. smá, 35. smæð, 36. Lárus, 37. rim, 39. Róm, 40. náman, 41. aðan, 42. svindl, 43. totta, 44. útrás, 46. annála, 49. asinn, 51. ófróm, 57. lái, 58. ern, 60. ala, 61. nag. [33] Nytsamir hlutir EF FATAHENGI VANTAR Snagi þessi undir herðatré sást nýlega á markaðnum í sænskri búð. Vírinn er klæddur hvítu plasti, og taka minnstu snagarnir fimm herðatré. Ágætt er að geta fest svona snaga á vegginn úti á svöl- unum eða fyrir utan gluggann, þegar viðra þarf föt. BLAUTÞVOTT Það er erfitt að bera blautan þvott, ekki hvað sízt ef húsmóðir- in býr í húsi í borginni, þar sem margir stigar eru milli þurrklofts og þvottakjallara — og engin lyfta er í húsinu. Litla vagninn, sem hér er sýndur, er auðvelt að draga upp stiga, og á honum er stuðn- ingsfótur, sem fella má niður. Vagn þessi var meðal nýjunga á sýningu einni í Danmörku, en mun ekki hafa sézt hér til þessa. Væri ekki tilvalið fyrir laghenta menn að reyna að smíða eitthvað þessu líkt, ekki hvað sízt, ef til væri gömul barnakarfa eða eitthvert áþekkt ílát, sem lagt hefði verið til hlið- ar sem gagnslaust?

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.