Heimilisblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 10
var nú líkari blómstráðu engi en fátæklegu
hreysi.
— Kæri vinur minn, sagði hann. Mikið
er ég glaður yfir að hitta þig aftur lifandi,
þrátt fyrir allt það, sem þú sagðir við mig,
áður en ég fór að heiman. Hafa heilagir
englar Guðs heimsótt þig í dag, Þorvaldur?
Það lítur út fyrir að blessun af hæðum hafi
komið niður yfir bústað þinn, og maður
gæti haldið, að þér hefðu verið send blóm
frá Paradís. Algot riddara fannst, meðan
hann virti sjúklinginn fyrir sér, að hann
hefði aldrei fyrri notið slíkrar hamingju.
Gleðibylgja streymdi gegnum hjarta hans,
og hann skildi ekki neitt í neinu. Ef til vill
stafaði það af því, að gleði hans var tvöföld
í þetta sinn, gleðin yfir að vera kominn
heim og gleðin yfir að finna hinn kæra vin
sinn enn í .tölu lifenda. Hann hætti þó brátt
að brjóta heilann um ástæðuna til þess og
gaf sig algerlega á vald þessari nýju ham-
ingju. Þorvaldur sagði ekki margt, en kær-
leikurinn í augnaráði hans var riddaranum
meira en nóg. Hann stóð enn lengi og virti
hann fyrir sér, er hann hafði gert allt það
fyrir hann, sem í hans valdi stóð. Hann hafði
verið yfir tvær klukkustundir í kofanum,
en honum fannst það aðeins hafa verið fá-
einar mínútur. Hjarta hans var barmafullt
af hamingju, og hann kraup niður og kyssti
hendur holdsveika mannsins, bæði af gleði
og kærleika.
Síðan stóð hann á fætur án þess að segja
nokkurt orð og gekk út. Hann leysti hest
sinn og reið upp veginn til kastalans. Gleðin,
sem hann hafði notið fyrir skömmu, gagn-
tók hann aftur, þegar hann leit við í áttina
til kofans, og þessi gleðitilfinning fylgdi hon-
um allan daginn og meira að segja að
nokkru leyti alla þá daga, sem hann átti
eftir ólifaða.
Agneta hafði borið veizlumat á borð fyrir
hann, og að lokinni máltíð tók hún eftir
hinum óvenjulega gleðibjarma á andliti hans
og spurði hann ástúðlega:
— Hver er ástæðan til þessarar innri ham-
ingju þinnar og gleði, vinur minn?
— Ég veit það ekki einu sinni sjálfur,
svaraði hann. Ég veit aðeins það eitt, að
þegar ég leit inn til Þorvalds vinar okkar
fyrir hádegið, gagntók mig slík sælutilfinn-
ing, að annað eins getur varla annar ve'*:
en Guð.
— Hvað ertu að segja? hrópaði Agne a
með skelfingu og undrun í augnaráðinu. ^111
ur minn, Þorvaldur er dáinn og var grafi1111
fyrir þrem vikum.
— Dáinn og var grafinn fyrir þrem
um, endurtók Algot ósjálfrátt. En ég
inn um opnar dyrnar hjá honum í dag
Ó, Agneta, ég hef aldrei áður fundið s
hamingju og kærleika gagntaka mig-
;lík»
0g
hugsaði um Hann, sem dó á krossinumi
áður en ég vissi af kyssti ég hendur P0^
valds, svo barmafullt var hjarta mifi'
þeirri gleði, sem návist hans veitti met
-ðs
Riddarinn þagnaði, og stundarkorn s*°jj
þau, hann og kona hans, og horfðu þeg]3^1
hvort á annað. Síðan tók hún um hen1
hans og horfði á hann gegnum táriu
sagði:
<Ér
og
Blessaðar eru hendur þínar,
Alg°í’
Skilur þú ekki, vinur minn, hvað gerzt
þef'
ur? Það er þó svo greinilegt sem ^
getur verið. Hann bað þess stöðugb ^
Kristur mætti launa þér góðsemi þma .
hann með mikilli gleði hér á jörðu. Þ]
til, þessi bæn hans var svo máttug, að rr
arinn kom sjálfur og lét þig þjóna sér í el» ^
persónu. Það var Hann, sem þú hefur ^
lengi þjónað í einum af hinum líðandi vlJ1
Hans.
Bæn
heyrð.
.uH1
holdsveika mannsins hafði veV
(Þýtt úr sæns-
:ku);
jr
Ein nábúakona mín var orðin sein með aö s .
m S11*
jólakveðjur til kunningjanna og einn af þessun
ustu annadögum fyrir jólin, hljóp hún inn
í bóka'
verzlun og keypti öskju með fimmtíu jólakoi
sem öll voru nákvæmlega eins. Hún hripaði
éK
utanáskrift og undirskrift, án þess að eyða 11 ^
í að lesa litlu ljóðlínuna, sem stóð á þeim og s"j^
49. Nokkrum dögum seinna rakst hún á þstta
kort, sem eftir var og las ljóðlínuna. Hún var sv
Mitt litla kort það segi þér:
Jólagjöf er á leið frá mér.
vik'
jekk
eii>5
og ég var vanur, og það var svo mikil halllg
ingja í rödd hans, þegar hann bauð mer
koma inn. Herbergið ljómaði allt af bl°^
skrúði og birtu; það var eins fallegt og s]a
sumarið. Já, nú minnist ég þess, að ue
hans minnti mig á kross. Við töluðum salíl
an, og ég þvoði sár hans og batt um
230 — HEIMILISBLAÐIÐ