Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 21
Svj SÓKRATES Úr nýrri bók eftir Gunnar Dal ®ókrates var um flest manna sérkennilegastur. ej *PUr kans, fas og hættir urðu mönnum undrunar ^ • flV P V /V M M f Ivnwvi f rwv M 1 m o n Q Ha, við ia ^Var sem kann fór, vakti hann forvitni manna. v-}^n var manna ljótastur. Ýmist var honum líkt hi ,St;o§ai'guð eða hrökkviskötu. Auk þess var hann _ .ulaus um klæðnað sinn. Gekk jafnan í sömu s; a°u skikkjunni, og berfættur nema við alveg , s ók tækifæri. Tilburðir hans ýmsir voru ein- tu "'legir og göngulagi hans var líkt við kjag sjó- [j. a' Ýenn stöldruðu við. Það safnaðist um hann etl^Ur °g Sókrates byrjaði að tala. Ræða hans Iét °g þ11 °snortmn- hiún gerði suma að óvinum hans eHd atursmonnum> aöra að vinum og áköfum fylgj- fljó m- I þeirra augum vék hið hrjúfa yfirborð hjó 6^a tyrm nýrri mynd, andanum, sem undir því Ur krates þoldi hita og kulda manna bezt, hung- rejj^? 'ikamlegar þrengingar. Og að hreysti og hug- •ían1 Var ^ann °lium fremri, hvort heldur var um st Uraunir vígvallarins var að ræða eða það að ^ ÍTl P A v*ív4-4-1 m i rt/vrfw rv*> r- 4-. . wv Ywilrtwnrw 1 KlMfT- sö: Aþenu. Sókrates var þó enginn alvarlegur ^an aet;amaður, þótt hann bæri skort og harðræði eglj Ua bezt, þegar á þurfti að halda. Hann var að Hr ari hófsamur, en þó glaðlyndur og gamansam- j i mannfagnaði skarst hann hvergi úr leik. ffEg arrifirykkjunni“ (Symposium) segir Plató frá Utlthð ^1 sem Sókrates sat. Skáldið Agaþon hafði v6j2j bókmenntaverðlaun og efnir til mikillar gó3ra' ^úkrates er heiðursgestur meðal margra manna. Þar eru skáldin Aristófanes, Faidros með réttlætinu gegn æstum múgnum í þing- og Pausanias. Framan af skemmta menn sér við ræðuhöld og umræðuefni þessara andans manna er ástin. Faidros mælir: „Ástin er elzt, göfugust og mátt- ugust guðanna. Hún er uppspretta alls þess sem bezt er. Venjulegum mönnum gefur hún hugrekki til að lifa og deyja. Ungmenni gerir hún að hetj- um, því að ástfanginn maður fyrirverður sig fyrir dáðlausa framgöngu í nærveru þess, sem hann elskar. Fáið mér her af elskhugum og ég skal sigra heiminn.“ Þá tekur Pausanias til orða: „Ekki er það alveg rétt, sem Faidros segir, því ástin er margvísleg. Við verðum að greina milli hinnar jarðnesku ást- ar og þeirrar himnesku, milli samdráttar tveggja líkama annars vegar og samruna tveggja sálna hins vegar. Hin fyrri tæmir aðeins bikar sinn, en hin sanna ást skeytir engu um fegurð, fé eða völd. Hin holdlega girnd hverfur þegar æskublóminn fölnar, en hin göfuga ást sálarinnar er eilxf.“ Stórskáldið Aristófanes tekur að segja sögu. Ýmsar fleiri ræður voru haldnar, en síðastur talaði heiðursgesturinn, Sókrates: „Ástin er hinn mikli sendiboði guðs til manna. Hún fær manninn til að þrá hið fagra og hið góða. Sá, sem elskar, þráir ekki aðeins fegurðina, heldur einnig að skapa hana og gera hana ódauðlega. Þess vegna elskast maður og kona til að endurnýja sig og þannig að gera hið stundlega að eilífð. Fegurð er hið góða og hið góða er hamingja. Sá sem þráir fegurðina í veröld formsins, mun síðar þrá fegurðina á æðra stigi, í veröld andans. Þar birtist hún sem vizka, réttlæti og trú. Loks birtist hún í eilífðarþrá manns- ins, sem leiðir hann til æðra lífs í heimi hins sanna veruleika.“ áfr^arin andartak. Því næst hélt hann ]..4arri: >,Herrar mínir, ég er hér og tek af- ?.lngunum.“ ° var lengi þögn í herberginu, allir voru ^ við að heyra, að Moton vildi fórna fv ,Slllu í þágu þess málefnis, er hann barðist t þ^Vl usest tók dómarinn til máls aftur: Jjgj^1 hafið sýnt, að þér eruð hugrakkur og ýðu ar*egUr rnaður. Ef einhverjir vilja drepa sta VerrSa þeir að drepa mig fyrst. Ég vil aa milli yðar og ofstækismannanna." , Ul'ðu sammála dómaranum, án frekari ðEaleilginga. Kl varð um hina morðfíknu Ku Klux ijj ' Éins og hver annar harðstjóri, sem j|.j. 11 °ttalausum andstæðingi, áttu þeir erf- að framfylgja áformum sínum. Hið var ,S.ern eftir varð af hinni miklu ógnun, Ujeg ^niagna kröfuganga — 70 bifreiðir, 8 hettuklædda farþega hver — óku hægt fram hjá skólanum. Hér um bil 300 negrastúdentar stóðu og horfðu á kröfu- gönguna, en það kom ekki til alvarlegra óspekta — aðeins kröfuganga. Síðasta bif- reiðin í lestinni stanzaði .... „Aldrei hef ég séð sex menn eins áfjáða í að koma bifreið aftur í gang,“ sagði einn stúdentinn nokkru síðar. Og hörundsdökkir læknar sjúkrahússins hafa staðizt þær kröfur, sem Moton gerði til þeirra, allt frá upphafi hefur þetta verið eitt af þremur beztu sjúki-ahúsum fyrir ör- kumlamenn í Bandaríkjunum. Robert Russa Moton andaðist árið 1940, og allur heimurinn minnist hans enn þann dag í dag sem negrans, sem stóð upp í hár- inu á Ku Klux Klan — og sigraði. (William Jay Schieddelin). HEIMILISBLAÐIÐ — 241

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.