Heimilisblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 48
( *N
JÓLABÆKUR:
Guðfræðingatal 1847—1957
eftir Björn Magnússon, prófessor. Æviágrip allra,
sem lokið hafa prófi á s. 1. 110 árum, ásamt
myndum. Verð í skb. kr. 225.00.
Ölduföll
Nýjasta skáldsaga Guðrúnar frá Lundi. Ib. 125.00
Hringjarinn frá Notre Dame
eftir hinn heimsfræga rithöfund Victor Hugo.
Skinnb. 85.00, rexín 60.00.
I hendi Guðs
Ræður og erindi eftir dr. theol. Eirík Albertsson,
ib. 85.00.
Eyjan græna
írland. Eftir Axel Thorsteinsson. Skemmtilegar
og fróðlegar frásagnir, ásamt mörgum myndum.
Ib. 48.00, heft 38.00.
Og jörðin snýst
Ljóðabók eftir Ingólf Kristjánsson, ritstjóra
Sunnudagsblaðs Alþýðublaðsins. Heft 50.00.
Unglingabœkur:
Blómálfabókin
Fögur bók, skreytt marglitum myndum. Lesmálið
eftir Freystein Gunnarsson. Ib. 40.00.
Dvergurinn með rauðu húfuna
Eftir Ingólf Jónsson frá Prestsbakka. Mynd á
hverri síðu. Pappaband 15.00.
Gulltárin
Falleg bók með marglitum myndum. Guðrún
Jacobsen hefur skrifað bókina. Myndirnar eftir
Halldór Pétursson. Pappaband 40.00.
Hönnubækurnar,
sem allar ungar stúlkur lesa: Hanna, Hanna eign-
ast hótel, Hanna og hótelþjófurinn, Hanna í
hættu. Hver bók kostar aðeins kr. 35.00 ib.
Lóretta
Gullfalleg norsk saga handa telpum. Ib. 40.00.
Nóa
Saga handa litlum stúlkum. Ib. 20.00.
Drengjabœkur:
Tumi á ferð og flugi. Jói og sjóræningjastrák-
arnir. Jafet i föðurleit. Finnur frækni. Stikils-
berja-Finnur. Jakob ærlegur. Tumi gerist leyni-
lögregla.
PRENTSMIÐJAN LEIFTUR
Simi 17554 — Pósthólf 732
Olíukynditaeki
HAMARS
Sjálfvirk olíukynditseki
fyrir jarðolíu og diselol*u'
í vélsmiðju vorri eru nú framleidd algerieS8
sjálfvirk olíukyndingatæki, sem jafnast fy^1
lega á við beztu erlend tæki.
Kynditæki vor eru með fulkomnustu sjálf
stillitækjum, þannig að halda má því hitastig1,
sem óskað er. Öll þau öryggistæki eru einÐ>0
fyrir hendi, sem hindra íkveikju, vegna rí^'
magnstruflana eða annarra orsaka.
Vélsmiðjan Hamar hefur á að skipa fagmön11
um á sviði olíukyndinga.
Varahlutir í oliukynditæki vor eru ával^
fyrirliggjandi.
Gle'öileg jól !
Mikið úrval af alls konar
jóla- og tækifærisgjöfum
Silfur
Silfurplett
Postulín
Alabast
Kven- og karlmannaúr
Klukkur, alls konar
og
Trúlofunarrhingar
Mjög mikið og smekklegt lírv^
Kornelíus Jónsson
ÚRA- OG SKARTGRIPAVERZLL>
Skólavörðustig 8 — Sími 18588
ÚR OG LISTMUNIR
Austurstræti 17 — Sími 19056
268 — HEIMILISBLAÐIÐ