Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 23
®r var farin inn í bakherbergið og kom nú ram í frakka og með hatt. >>Er klukkan orðin svona margt?“ sagði ri,in undrandi og leit upp úr töskunum. i.Það hefur ekkert að segja, frú,“ sagði e*8andinn, áður en Elsa gat svarað. ,,Þér s Uluð ekki flýta yður okkar vegna.“ „Ég vona sannarlega, að þér séuð ekki ? Eýta yður,“ sagði frúin við Elsu og brosti 1 fyrsta skipti. Elsu tókst að segja nei nokkurnveginn , fiega, en það var með erfiðismunum, Vl að það var þegar orðið það framorðið, stefnumótið við Eirík var rokið út í v®ður og vind. Hann, sem var svo stund- ls °g fljótt óþolinmóður. p fað var þegar liðinn stundarfjórðungur. j FUl11 hafði ennþá ekki séð neitt, sem henni {jl2t á, og bað um að sér yrðu sýndar enn , eiri töskur af allt annari gerð. Hr. Santner jalðl gengið inn í bakherbergið, augsýni- 6®a til að geta skeytt skapi sínu óséður, 11 Elsa varð að vera í búðinni, brosandi og lrigjarnleg. Góða skapið var á bak og burt, henni arr>dist frúin einu sinni ekki lengur, hún j^.r °rðin kærulaus fyrir þessu öllu saman. Var úti um, að hún yrði þetta kvöldið Eiríki. jjEkömmu síðar birtist eigandinn aftur. ^aritl leit ásakandi á Elsu, og spurði frúna, i°rt hún hefði eitthvað út á afgreiðsluna ð Setja. . »Nei, síður en svo. Ég er ánægð, mjög e Sð. Ég er erfiður viðskiptavinur, og ég . ekki vön slíkri alúð og þolinmæði. Því ^ið 1 d, Ur þá held ég, að ég kaupi enga tösku ^ ag. ‘ Hún sneri sér að Elsu. ,,Þér eruð J. andi, stúlka mín, ekki eingöngu fögur. S er vjss um^ ag Eiríkur hefur valið rétt.“ sa missti töskuna, sem hún hélt á, nið- a gólfið. "Hvernig þekkið þér Eirík?“ fega ^ m°ðlr hans,“ sagði frúin vingjarn- Ri.,- >,Mig langaði til að kynnast yður. Kllíið 1 þér, Eiríkur þarf að eignast þolin- sý ^ 0g umburðarlynda konu, og þér eruð ^óða ejs^etta- Öskandi, að þér verðið alltaf ajjt ulegar við mig, en þér megið um fram ekki halda, að ég sé alltaf svona erfið.“ (H. Rein.). HEIMILISBLAÐIÐ — 243 1

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.