Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 9
áts biðja fyrir þér og ástvinum þínum, angað til við hittumst á himnum. ^lgot riddari var hrærður yfir öllu þessu .. klseti fyrir það, sem hann áleit aðeins ^alfsagða skyldu sína gagnvart þjáðum róður í Kristi. Hann sagði við holdsveika hann gerði alltof mikið úr Ssu og hét vesalings manninum fullum ^ °tum af kofanum og umhverfi hans. Auk jySs skyldi hann láta færa honum daglega kastalanum gott brauð, mjólk og annan j^nu mat, sem hann gæti borðað. Því næst , riddarinn góðsemi ennþá nokkru við 9 ’ sem hann þegar hafði gert. ^lann tók til í herberginu, fyllti leirkrús- . at nyju og fersku vatni úr læknum, gaf aj Uungnum af nesti sínu og þvoði að lokum Uærfærni og kærleika sár þessa vesæla ^ Joistæðings síns, þrátt fyrir öll mótmæli slíaS voru báðir djúpt hrærðir, er þeir j^Uu- Holdsveiki maðurinn var svo snort- s Aa^ SÓðvild hins göfuga riddara, að hann 0 g :lst stöðugt skyldu biðja fyrir honum, ei í/^1111 spáði því, að Algot riddari mundi Vern tíma á lífsleiðinni uppskera ríkuleg aajrkomin laun auk þess sem honum 0l^nui veitast kóróna dýrðarinnar á himn- v ý .^annig vildi það til, að Þorvaldur holds- 1 varð leiguliði Algots riddara. Hann jj an|" svo góða aðhlynningu, að hann varð íningjUsarnarj en bann hafði nokkru sinni ^ verið á ævinni. ^ rin liðu, og margt breyttist í kastalan- ' Algot og kona hans, Agneta, urðu göm- gfáhærð, sum börn þeirra giftust, og v j s°nurinn varð hraustur hermaður. Þor- h",UUr lifði enn, og öllum þótti vænt um fy°n' Hann var hamingjusamur að sjá, þrátt a- °hjákvæmilegar þjáningar, sem sjúk- hans fylgdu. einn fékk Algot riddari boð um, að ag ^Ul hans, Haraldur riddari í kastalanum he • 1(^ihaugi, sem lá tuttugu mílum norðar, 6iid! ^yrir dauðanum og langaði til að sjá sr., avin sinn ennþá einu sinni, áður en hann ef) 1 við. Þetta var langt og erfitt ferðalag, k A. ^ot riddari varð við tilmælunum og f. aeði af erð. stað, þegar allt hafði verið búið til vaj^ai' Leið hans lá fram hjá bústað Þor- l6guS’ sem nú v.ar vel hirtur, þótt fátæk- Væri’ hann gekk inn í kofann, til að hlynna ennþá einu sinni að þessum góða vini sínum, áður en hann legði af stað. — Kæri vinur minn, sagði holdsveiki maðurinn með tárin í augunum, þegar hinn umhyggjusami landsdrottinn hans hafði þvegið sár hans og bundið um þau af hinni mestu varúð. Þetta er allt of mikið, og ég finn vináttu þína ennþá betur nú en nokkru sinni fyrr, af því að ég þykist vita, að nú muni ég ekki framar sjá þig með jarðnesk- um augum mínum. En hvar sem ég verð, skal ég aldrei hætta að biðja fyrir þér, og ég læt ekki af að biðja Jesúm Krist fyrr en hann veitir þér mikla gleði hér á jörðu. Riddarinn reyndi skelfdur að vísa á bug þessu hugboði sjúka mannsins með góðum orðum og fyrirheiti um að koma strax og heimsækja hann, þegar hann kæmi heim aftur. En holdsveiki maðurinn lét ekki af þeirri sannfæringu sinni, að hann mundi ekki sjá Algot framar, og hann var mjög hrærður, er þeir kvöddust. Algot riddari var hjá frænda sínum, þang- að til hann kvaddi þennan heim, og hann huggaði þá, sem eftir lifðu, með því, að einhvern tíma myndu þau hittast aftur á betra landi. Það var komið fram í júlí, er Algot ridd- ari hélt heim aftur. Þegar hann var kominn heim á landareign sína aftur og sá kofa holdsveika mannsins blasa við í fjarska, ákváð hann að heimsækja hinn sjúka vin sinn áður en hann héldi heim til kastalans. Honum stóð ennþá fyrir hugskotssjónum minningin um fyrsta fund þeirra, meðan hann batt hest sinn við tré og barði á dyr. Honum var órótt innanbrjósts, því að hann vissi ekki, hvort Þorvaldur mundi enn vera í tölu lifenda. Hann mundi glöggt spásögn Þorvalds, síðast er þeir sáust. En þegar hann sá, að dyrnar voru í hálfa gátt, og sá öll blómin og birtuna inni, hvarf honum allur kvíði. — Kom inn, sagði rödd Þorvalds inni i kofanum. — En hve rödd hans er gagntekin ham- ingju, hugsaði riddarinn, og það lá við að hann skelfdist sjálfur yfir þeirri gleðitil- finningu, sem streymdi um hann. Þegar hann kom inn, vakti það sérstaklega eftirtekt hans, hversu mikið var af blómum í kof- anum, eða var það júlísólin, sem blindaði hann svona? Nei, það voru blóm, og kofinn HEIMILISBLAÐIÐ __ 229

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.