Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 26

Heimilisblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 26
r Kynþokkadísin J A Y N E MANSFIELD þykir nu einhver fegursta kona heims, og hefur vakið gíf- urlega athygli í kvik- myndum vestan hafs. —> <— Höfnin í Hongkong, þar sem gömul pagóða gnæfir tígulega yfir um- hverfi sitt. Það er sannarlega sitt af hverju, sem gerist í um- ferðinni í London, en sjálfsagt er það fátítt, að lögreglan þar þurfi að „skrifa niður“ hestamenn fyrir umferðabrot. —> <— Konungsrikið Nepal hefur opnað hlið sín fyr- ir ferðamönnum. Búdda- hofið í höfuðborginni, Katamandu, er skreytt tveim augum, sem horfa grandvarlega yfir pila- grímana. Vín, víf og söngur eru helztu áhugamál ýmsra, — en kannski kann hann ekki að syngja, þessi þéttvaxni herramaður, svo að hann lætur sér nægja hitt tvennt. —> <— Á keppni í hársnyrt- ingu kvenna, sem fram fór í París nýlega, sást m. a. þessi greiðsla, sem vakti vægast sagt tals- verða eftirtekt. 246 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.