Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 37

Heimilisblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 37
Tertur ^01 jólin er gestkvæmt á öllum heimilum og allar ^erðum vjg ag ejga neg meg kaffinu. Tertubotna má í vel afturluktum kassa um txma. Ef við Beynia fáum bei óvaent gesti, erum við enga stund að skella ^lln saman. Hér eru góðar uppskriftir af tertu- num, kremum, glassúr og skrauti. Uxn Tertubotnar: 3 egg 185 gr sykur 100 gr hveiti 85 gr kartöflumjöl 3 tsk. lyftiduft Stifþgytið eggjahvíturnar og hrærið eggjarauðun- hv .Saiílan v'ð. Setjið sykurinn út í. Blandið saman . e'W, kartöflumjöli og lyftidufti og sigtið það út fo ^kiptiö deiginu í þrjú vel smurð tertu- ^ röx 0g bakið í hér um bil 10 minútur í 200—225° se*tUm ofni- Hvolfið hinum bökuðu botnum á bréf, 01 lúð hafið stráð sykri á, og látið þá kólna. SaÖXi s‘öni 'úhf] KREM Súkkulaðikrem: 1 egg 2 eggjarauður 3 matsk. sykur 3-4 matsk. hveiti V2 liter mjólk Vi vanillustöng 100 gr. dökkt suðusúkkulaði eytið eggið, eggjarauðurnar, sykur og hveiti an í litlum potti, bætið mjólkinni og vanillu- Smni út í og hitið það upp að suðu, það má Fatn allt ekki sjóða. Þið hrærið vandlega í allan að fnn' Takið pottinn af hellunni og haldið áfram s-f r*ra í, þangað til að það er orðið kalt. Brjótið 'Uiaðið í smámola og hrærið því út í kremið. Vanillukrem: í4 líter rjómi V2 stöng vanilla 2 eggjarauður 2 matsk. sykur V2 matsk. kartöflumjöl °g h ndlð ÖUu saman i potti og hitið það hægt upp ið r*ri® vel í. Kremið má ekki sjóða. Þegar krem- {j. °rðið þykkt og fínt er það tekið af eldinum. ^alt afram að hræra í, þangað til að það er orðið neÍrÓnUkrem: ®ama uppskrift og af vanillukremi, hr 3 ^’ð hafið enga vanillustöng, í stað hennar 1 bið niðurrifinn börk af 1 sitrónu og dálitlu af safanum saman við kremið, þegar það er orðið kalt. Appelsínukrem: Sama uppskrift, nema í staðinn fyrir sítrónubörk og safa setjið þið sama magn af appelsínuberki og safa. Mokkakrem: í stað ávaxtabarkar og safa, hrærið þið 3—5 tsk. af kaffidufti út í örlitlu af vatni og hrærið því saman við kalt kremið. Sveskjumauk: 200 gr sveskjur; 4—5 matsk. syk- ur; V2 matsk. kartöflumjöl. — Leggið sveskjurnar í bleyti yfir sólarhring. Takið steinana úr og kremj- ið þær milli tveggja pappírsarka. Mauksjóðið síðan sveskjukjötið í bleytivatninu og jafnið með kart- öflumjölinu hrærðu út i örlitlu af vatni. S Ií R A U T : Apríkósumauk: 200 gr. apríkósur; 4—5 matsk. sykur. — Leggið apríkósurnar í bleyti í 12—18 tíma. Takið nokkuð af vatninu og setjið sykurinn út í það, látið suðuna koma upp og setjið aprikós- urnar út í. Mauksjóðið apríkósurnar og látið þær ef til vill ganga gegnum gróft sigti. Smjörkrem: 100 gr smjör; 50 gr flórsykur; 1 eggjarauða. — Hrærið saman smjör og sykur yfir potti með sjóðandi vatni, setjið eggjarauðuna út í og hrærið og hrærið þangað til kremið er orðið jafnt. Smjörkrem má lita með ávaxtalit og setja í það ýmis bragðefni, t. d.: kaffi (hrært út í vatni), niðurrifinn appelsínubörk og safa, madeira, kókó, rom, niöurrifinn sítrónubörk, fínt saxaðar möndlur, koníak, niðurrifið súkkulaði, núgga o. fl. Ristaðar möndlur: Skolið og afhýðið möndlurnar og brytjið þær niður, þurrkið þær og leggið þær á smjörpappír. Leggið síðan pappírinn inn í bakara- ofn og bakið þær við vægan hita, þangað til að þær verða Ijósbrúnar. Hrærið við og við í möndlunum. Eins má gera við hnetur. HEIMILISBLAÐIÐ — 257

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.