Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 32

Heimilisblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 32
sig, eins og það væri ekki hann sjálfur, heldur aðrir, sem hefðu skemmt sér við að hlusta á hann. Að lokum gat Tómas ekki þolað hann lengur og gaf Marteini merki. Þeir stóðu á fætur; þá stóð náunginn líka á fætur og fylgdist með þeim út eins og hann væri í þeirra félagsskap. Tómas og Marteinn gengu rösklega, en þeir gátu ekki losnað við manninn. I hvert skipti sem þeir hertu á göngu sinni, tók hann að skokka á eftir þeim. Tómasi varð smám saman ljóst, að þeir yrðu að ganga til atlögu til að losna við hann, því að ekki gátu þeir farið inn í fleiri veitingastaði með hann í eftirdragi. Þeir þorðu ekki að stinga af, því að maðurinn myndi vafalaust hlaupa á eftir þeim, og það myndi vekja of mikla athygli. Tómas hafði einnig ákveðið að nú skyldi þetta gerast, þegar maðurinn allt í einu til mikillar undrunar, ávarpaði þá á ósvikinni ensku. „Verið ekki alltaf að líta við. Þegar þið komið að næsta horni, beygið þá til vinstri og haldið beint áfram, þangað til þið sjáið dómkirkjuna framundan. Ég hitti ykkur svo við kirkjuna eftir fimm mínútur. Á þann hátt fáið þið tíma til að hverfa, ef þið óskið ekki eftir minni návist, en ég hef grun um, að við þrír gætum hjálpað hver öðrum, þó ekki væri nema af þeirri ástæðu, að við skiljum sama tungumál." Að svo mæltu dróst hann aftur úr, og þegar vinirnir tveir komu að horninu, beygði hann til hægri, en þeir héldu til vinstri og héldu áfram göngu sinni, þangað til að þeir sáu dómkirkjuna framundan. „Hvaða álit hefur þú á honum, Tómas?‘f spurði Marteinn. „Við skulum halda kyrru fyrir hér,“ sagði Tómas. „Við skulum bíða og tala nánar við þennan náunga, sem hefur séð i gegnum dul- búnað okkar. Ómögulegt er að vita, hvað hann hefur í hyggju eða hver hann er, en hann leit ekki út fyrir að vera í lögregl- unni, hann talaði fágað mál, svo að tæplega er hann venjulegur þorpari. Ef hann getur leyst vandamál með sömu leikni og hann leikur hlutverk sitt, þá . . . „Já, fjandinn hafi það,“ sagði Marteinn. „Eg hefði getað svarið fyrir, að þessi náungi væri úr hafnarhverfum Marseilles . . . .“ „Það er annaðhvort að duga eða drepas*’ andvarpaði Tómas. „En ég er hræddur urn' að hann sé bara forvitinn, og þegar haö11 hefur heyrt sögu okkar, gefur hann okkur bara nokkur góð ráð, það er allt og sUIllt' En það getur auðvitað líka verið, að hau11 sé reiðubúinn til að hjálpa okkur.“ „Hvað eigum við að segja honum?“ spur Marteinn. „Ég veit það ekki ennþá. Við verðum hek að kynnast honum betur, áður en við seg! um honum of mikið.“ í þessum svifum komu þeir að ku'kiu torginu — stóru og skuggalegu opnu sv@ þar sem auðvelt var að hverfa, ef svo har undir. . „Hann er ekki illa innrættur,“ svara Marteinn, „hann gaf okkur tækifæri til stinga af. Ef hann ætlar á annað borð * finna okkur, ættum við heldur að stau undir ljóskerinu þarna.“ Torgið var algjörlega mannlaust. Þai^‘ var ekkert, sem bar vott um líf, nema frá tveimur veitingahúsum í útjaðri borgar innar. Andrúmsloftið, sem hvíldi yfir þessU stóra torgi var vægast sagt óhugnankS . Tunglið var komið upp og var að hálfu í hvarfi bak við þessa voldugu dómkirhl11' þannig að vinirnir tveir stóðu í myrkrn umhverfið var baðað í ljósi. Þeir nokkur skref og námu staðar undir 1Í°U kerinu, en urðu ekki mikið sýnilegri við ^ Mínúturnar ætluðu aldrei að líða, og as var farinn að halda, að þessi dulart vinur þeirra hefði villzt eða fengið a' ði'a grillu i hausinn. Þá slangraði allt í einu ve’ út úr myrkrinu og kom í áttina til þeh'^j, Þá heyrðu þeir sömu rólegu og þýðu ro ina: „Gott og vel. En við skulum koma _ frá ljósastaurnum.“ Hann gekk að , kirkjunni og hinir tveir fylgdu á eftir. n ^ getum við vel staðið til bráðabirgða, Þ°. ég kæri mig ekki um að vera hér of re. En við skulum koma að kjarna ma‘s Nafn mitt er Mansel, og ég get alveg e ^ sagt það núna eins og seinna, að eí áhuga á ykkur. Ég þekki ekki neitt til >' ^ ar, herrar mínir, en mig grunar, að þið ua ^ svipað í hyggju og ég. Nefnilega, að þið að leita að vissum manni eða mönnum. ^ þið gjarnan viljið hafa upp á. Einmg ykkur sé það kappsmál að finna þenr>3 252 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.