Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 12

Heimilisblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 12
in, þegar umheimurinn er orðinn svo fjöl- breyttur og nýr, finnur hann miklu meira fyrir því, hvað það er hörmulegt að vera blindur. Fyrrverandi hermaðurinn Klaus Frank veit nú þegar, að uppskurðurinn, sem átti að vera tilraun til að gefa honum sjónina aftur, hafði engan árangur borið. Myrkrið myndi þjá hann áfram, þetta hræðilega, óbærilega myrkur, sem byrjaði með sárs- aukafullri og ærandi sprengingu. Hin mjúka rödd hjá honum verður allt í einu dimm. „. . . . lítill, lamaður drengur þráir föður sinn og móður. Hver veitir honum þessa jólaósk?" les unga hjúkrunarkonan, og í fyrsta sinni í dag hlustar Klaus Frank með athygli. Klaus .... Drengurinn heitir alveg sama nafni og hann. Einmana og lamaður.... Engan föður og enga móður .... „Systir, er langt til barnasjúkrahússins?" spyr hann klökkum rómi. Það er eins og nýr kraftur hafi vaknað til lífsins í honum. — ★ — Það er sunnudagur. Rétt fyrir jólin. Það heyrist fótatak fjölda fólks á göng- um bamasjúkrahússins. Það er fjölmennara en vant er. Hér og þar opnast dyr, og fagn- aðaróp heyrist eða þá gráthljóð. En flestir þeirra, sem í heimsókn eru, koma samt inn á 8. deildina. Leikföngin hrúgast upp á litla rúminu hans Klaus. Ávextir, piparkökur og súkku- laði. Drengurinn veit alls ekki hvort hann á fyrst að skoða allar þessar óvæntu dá- semdir eða hin mörgu vingjamlegu og sam- úðarfullu andlit, sem horfa á hann. En Klaus er hamingjusamur. Fólkið kepp- ist um að halda á honum, klappa honum, stinga sælgæti upp í hann og spyrja hann spjörunum úr . . . . „Viltu ekki koma til mín, Klaus?“ Feit og góðlátleg kona í loðkápu strýkur honum um fölan vangann. „Á ég að verða mamma þín?“ spyr horuð, Ijóshærð kona ísmeygilega. Klaus verður smeykur. Hann horfir frá einum til annars og óttinn skín úr augun- um. Nei, Klaus skilur alls ekki, hvað hér er á seiði, að kærleikur hefur vaknað hjá þessU stórborgarfólki til hans, litla einmana bai,rlS ins. Ástin og hlýjan, sem það hafði þráð sV'° mjög verður nú eins og þungt farg á bai-115 hjartanu. Drengurinn litli tekur þó eftir einu and 1 í hópnum, sem ekki verkar ógnandi á ha^ með stanzlausum orðaflaum, eins og h1 fólkið . . . . Á þessu andliti er góðlegt br°^ og Klaus gengur til þessarar fallegu J(l og segir: „Þú ert eins og mamma á að vera Grannvaxna konan með dökku glera^ un, í smekklega gráa kjólnum, svarar e barS rerir hún tekur litla, ljóshærða drenginn varlega upp á arma sína. Og hjá henni ge ^ hann það, sem hann hafði ekki gert neinn annan, hann vefur litlu, mögru ba> ^ handleggjunum utan um fögru konuna felur andlit sitt við háls hennar. ad1' - yfir „Má ég hafa drenginn heima hjá mer jólin?“ spyr grannvaxna konan og b°’ bænaraugum á yfirlækninn. , ur Roskni maðurinn í hvíta sloppnum g1"1^ fram í fyrir henni og segir: „Barnið er ^ undir læknishendi, og það verður að 1 leikfimi daglega.“ Hin fagra og göfuga kona brosir vms' lega. g. „Ég get auðvitað komið með Klaus bJ ^ að daglega, en á jólunum verður hann Þ° ' fá að hafa það á tilfinningunni, að hann heima hjá sér.“ ^ „Viljið þér taka barnið að yður? læknirinn alvarlegur á svipinn. „Þá ve ^ þér fyrst að tala við yfirvöldin, sem J ^ um tökuböm. Þar að auki liggur fyrir beiðni um ættleiðingu barnsins, og er..nCb frá fyrrverandi hermanni, sem nú er D ur, og á enga aðstandendur lengur. ^0 Konan þagnar allt í einu. Brosið er be £ af andliti hennar. Hún verður hugsan segir hún hikandi, ,Mríl m séð fyrir svipmn. ,,Blindur,“ maður getur þó varla barni.“ ^ Gráhærður kollur læknisins hnígur á bringu, þar sem hann situr við skrifb°r^j, Hann horfir ekki á hana, á meðan segir með áherzlu: , „Náðuga frú, þér kunnið að hafa á 1 232 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.