Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 11
Hjartað leynir engu ÍÓÍq saga, sem hefur gerzt á okkar dögum. p.Cb',l;veri"á sVst eg enga mommu og engan spurði litli, ljóshærði drengurinn 'Us UfIlar a 8. deild í barnaspítala bæjar- rS: ^ann hefur spurt um þetta, alveg frá Uailn Sat farið að tala. Og ef hann spyr ekki> þá skín þessi spurning út úr stór- ko' kraaddum, brúnum augunum, þegar ^ r °g karlar streyma inn um stóru stofu- rnar á sunnudögum. ; .ns og hin börnin réttir hann þá úr sér En hann hrópar ekki: ,lrnlarúminu. atnnia! lann mamma! hrópar eða: „Pabbi! pabbi!“ til l Veit> að enginn er kominn í heimsókn nans. litj^a’ 611 seSÍa systurnar með ofur- tjj^.111 ásökunarhreim í röddinni og þó sam- Va. *S 1 huggunartón. „Þykir okkur ekki nt_um þig?“ un”Jn’ svarar Klaus litli og sendir löng- nilt augnaráð til hinna barnanna, sem feg an hlæja og gera að gamni sínu með ekkUrn sínum eða mæðrum, „en þið eruð a'vöru-mömmur!" fau aUS ^etur Það á tilfinningunni, hvernig fr Uveruleg móðir á að vera. Og fyrst og Un^i 1 Verður hún að tilheyra honum ein- JjgftU ^Vað eiga systurnar að segja við hann? f0í , ^ayndi ekki geta skilið, að hans eigin Huun r.Ul V1^u ekkert vita af honum. Að 'Uóð' 3 enBan raunverulegan föður og að i stU þans hefur horfið gjörsamlega, týnzt þ6s aurni heimilislausra karla og kvenna á litl Uln ettlrstríðsárum, eftir að hún setti eð ^ r,Bgja ára snáðann á barnaspítala, þar vinisaUn þafði fengið barnalömunarveiki, og KlaUs te£in að vera laus við þessa byrði. gef;„ Veit bara, að hann er einn og yfir- Un- aleinn. Þetta stendur allt í fréttadálki, sem stórt dagblað birti fyrir jólin undir fyrirsögninni „Döpur og einmana hjörtu“, til þess að vekja samúð fólks með hinum fátækustu í mann- félaginu. I greininni stendur einnig að Klaus sé enn talsvert lamaður í fótunum, og að það þurfi mikla peninga og þolinmæði og ástúð til þess að gera hann aftur að heil- brigðu og glöðu barni. Og enda þótt flestir láti þessa grein fram hjá sér fara og gleymi fljótt neyð og ein- manaleik annarra, vegna jóla-anna, þá vekur greinin samt samúð hjá mörgum lesendum og þeir láta sig örlög Klaus litla miklu varða. / — ★ — „Eruð þér þreyttur, herra Frank?“ spyr hin mjúka rödd systurinnar. „A ég að hætta lestrinum?“ Klaus Frank, sem hafði verið hermaður og komið seint úr herfangabúðunum, hrekk- ur við, við orð hennar, sem rífa hann upp úr djúpum hugleiðingum. Hann hristir höf- uðið. „Nei, systir, gerið svo vel að lesa áfram.“ Mjúk röddin í dimmunni hækkar og lækk- ar eftir efni greinarinnar. Klaus Frank hlust- ar á þessa rödd. En eyru hans meðtaka ekki innihald orðanna. Það er raddblærinn, sem hann fylgist með og af honum myndar hann sér skoðun um útlit ungu stúlkunnar, sem situr þarna rétt hjá og les blaðið fyrir hann. Liðin ár hafa kennt Klaus Frank áð verða að lifa án sjónarinnar og láta sér nægja heyrnina og tilfinninguna, til að skapa sér mynd af umhverfinu. En nú þegar hann er kominn heim frá hinu fjarlæga, kalda landi bak við Uralfjöll- HEIMILISBLAÐIÐ — 231

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.