Heimilisblaðið - 01.09.1963, Side 41
Bína gamla frœnka er veik og Kalli og Palli hafa
skrifað henni bréf til að hughreysta hana, en hver á
að faera henni bréfið? Frú Kengúra gæti geymt það
1 pokanum sínum og sú væri nú ekki lengi að stökkva
■heð það. En Kalli var bara hræddur um að unginn
liennar mundi éta bréfið. Svo er það náttúrlega strút-
úrinn, en Kalli var ekki viss um nema hann týndi
tréfinu ef hann yrði hræddur við eitthvað og stingi
höfðinu í sandinn. „En gasellan?" stingur Palli upp á.
Jú, hún er vissulega fljót í ferðum, en ég veit ekki
nema að hún æti það ef hún yrði svöng,“ segir Kalli.
En svo fór, að Kalli spurði bréfdúfuna, hvort hún
vildi fara með bréfið og hún játaði því. Og hún var
ekki lengi að koma því til skila. „Gjörðu svo vel, Bína
frænka, hér er kveðja frá Kalla og Palla.“
"Eg skal annast stórþvottmn," segir Palli dag nokk-
l)rh, Kalla til mikillar undrunar. Hann á ekki því að
Vehjast, að Palli sýni slíkan áhuga, sízt af öllu þeg-
ai hm jafn leiðinlega vinnu er að ræða og þvott. Hin
yrin eru líka áhugasöm um vinnu Palla og hjálpa
.'*> svo að hann verði búinn fyrr. „Þökk fyrir hjálp-
Ra.“ segir Palli, þegar búið er að hengja upp þvott-
inn til þerris. „Nú skulum við blása sápukúlur, þvi ég
keypti nokkrar krítarpípur og hef geymt balann með
sápuvatninu." Og öll fara dýrin að blása sápukúlur,
en duglegastur er fíllinn og hann þarf enga krítarpípu.
„Húrra, Júmbó, þú ert sápukúlu-kóngurinn okkar!“
hrópa öll dýrin í hrifníngu.