Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 11
irtu- Skipstjórinn var sjálfur við sendi- ækið, og ég heyrði hann gefa vélameist- aranum skipun um að sigla sem hraðast. Það var vonlaust að reyna að bíða þess, sjóinn lægði eða stormurinn gengi nið- Ur' ^kipstjórinn gerði sér yfirlitsgrein fyrir astandinu eins og það var, og síðan tók ann að velja þá menn, sem senda skyldi ut í björgunarbát. Við settum út olíuföt- j*1’ °§ skipstjórinn tók að athafna sig á hlborða, svo að stýrimaðurinn gæti sett batinn á sjó. »Eitt strik á stjórnborða. Mjög varlega!" r°Paði hann til stýrimannsins. »Á stjórnborða, skipstjóri. Eitt strik.“ Það var Bill gamli Stormling, sem end- Urtók skipun skipstjórans í sínum rólega °n- Ég var hreykinn af því, hvernig hann ^at fengið skipið til að hlýðnast vilja sín- tn. Ég Vejt j^v^s vegna. Kannski var a aðeins vegna þess að hann var á minni akt. Eg var vjg senditækið. Ég sá skip- J°rann hrópa síðustu fyrirskipanirnar að sta stýrimanni og stýrimanninn kinka 1 til merkis um, að hann skildi fyrir- ^li hans. ®g fæ j raunjnnj aidrei skilið, hvernig ^ ^rimanninum tókst að koma bátnum s emmdum í sjó. En honum tókst það. fylgdumst með því úr brúnni. Stund- j . Var eins og hann hyrfi í öldurnar á 1 inni, en kom svo j jjós aftur, eilítið nær flaktau e„ áður. sVo li)s^urinn sigldi Maliko einnig nær, 0 bað gæti veitt björgunarbátnum eitt- g Var' ^n Þess myndi hann ekki hafa haldizt ofansjávar í öllum þessum + ***. Hann gaf mér merki um, að ég ski 1 ieSgja meira á stjórnborða. Ég lét ekjfUnÍna Sanga. En í þetta sinn gerðist tij mt- Ég fór inn í stýrishúsið og hrópaði s ýnimannsins. Hann leit á mig. g Un Í0etur ekki að stjórn!“ átp að stýrinu, sneri því og leit á ^^aVltann. Hann hafði á réttn að standa. ^Ullu Hann hafði á réttu að standa. brakti undan öldunum, og þær yfir þilfarið. Ilisblaðið Skipstjórinn kom æðandi. „Á stjórn- borða, erkiflónin ykkar!“ „Hún lætur ekki að stjórn!“ Andartak stóð hann sem lamaður. Síðan hrópaði hann: „Aftur á — að handstýrinu! Hvar er stýrimaðurinn?“ Ég svipaðist um. Ég sá Bill gamla Storm- ling hvergi. Hann var horfinn. En við fund- um hann þó. Við fundum hann þegar við komum aftur á afturþilfarið, þar sem ör- yggisstýrið var. Hann var kominn þang- að áður en við hinir áttuðum okkur og var þegar farinn að losa um böndin, sem héldu því kyrru. Við veittum honum að- stoð, en skipið tók dýfur undir okkur og nötraði stafnanna á milli. Tunglið kom fram úr skýjunum, svo að bjarma sló á trylltan sjóinn umhverfis, — á öldurnar, sem ógnuðu bæði okkur sjálfum og vesa- lings mönnunum á flakinu örskammt frá, en við yorum þeirra síðasta von. Við bárumst hægt í átt til þeirra, en sjóirnir gengu yfir okkur. Unz Bill Storm- ling hafði náð tökum á stýrinu og byrj- að sitt þögla en þrautseiga stríð. Hann barðist sem óður væri. Það mátti sjá vöðv- ana hnyklast á ofanverðu baki hans og herðum. Honum tókst. að ná Máliko á sitt vald, þegar alls ekki mátti tæpara standa. Á nokkrum æsilegum augnablikum tókst honum að rétta skipið við, og eftir það varð smám saman auðveldara að stjórna því. .. . Þannig man ég gamla Bill. Ég mun aldrei gleyma þessari sjón. Stormurinn hafði svipt af honum húfunni, og snjó- hvítt hár hans var löðurvott. Hann stóð í vatni upp að knjám. En hann veitti því enga athygli. Hann stóð fastur fyrir sem klettur. Hann bar höfuðið hátt, og þessi furðubláu augu hans Ijómuðu sérkennileg- ar en nokkru sinni. Alls ekki eins og kvöld- ið góða í Shanghai. Því að nú sá hann eitt- hvað annað fyrir hugskotssjónum sínum, eitthvað sem við hinir gátum ekki séð; enginn okkar. 231

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.