Heimilisblaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 23
Tréreiðhjól þetta hafa Eng-
lendingar útbúið fyrir fræ-
safnara. Þegar maðurinn er
kominn nógu hátt, stöðvar
hann hjólið og byrjar að vinna.
Það er ekki í tízku að
bera Haití-hatta. Stúlkan er
frönsk listdansdey, sem lék í
„Örlög Kristófers konungs" í
Salzborg í sumar, en i því
leikriti bera dansmeyjarnar
Haití-hatta. —>
Napoleons-byrgi er þetta átt-
kantaða hús nefnt af íbúum
Sahr í Þýzkalandi, en það var
byggt fyrir franska hermenn
og fjölskyldur þeirra. — Ein-
kenni húsanna eru fæturnir
og þríhyrningssvalirnar.
Franski myndhöggvarinn —
Charles Kiffer — er að gera
2,6 m höggmynd af franska
kvikmyndaleikaranum, Maur-
ice Chevalier. Myndinni hef-
ur verið valinn staður í trjá-
garði við elliheimili franskra
leikara.
Höfundur þessa nútíma lista-
verks úr járni er franski mynd-
höggvarinn, Guy Sartigue.
<—
Riðfrí fegurðardrottning! —
Þetta er fegurðardrottning
Frakklands 1964. — Hún er í
ryðfríum kjól, búnum til úr
sömu málmunum og brynj-
urnar til forna. Börnin virðast
hafa gaman af að strjúka
kjólinn. —>
243