Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 22

Heimilisblaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 22
68. Kassy hafði fyrir löngu ætlað sér að flýja ásamt Emmu, sem hún hafði jafnan haldið vernd- arhendi yfir gegn ásókn illmennisins. Umhverfis lendur búgarðsins voru botnlaus mýrafen á alla vegu, og þar haíðist við urmull af eitursnákum. Enginn hafði enn sloppið lifandi úr þeim hreins- unareldi. Eftir mikla umhugsun gripu þær eitt kvöldið til þess bragðs að þykjast hafa flúið, en í rauninni földu þær sig úti á enginu skammt frá sjálfu húsinu. 69. Eftirlitsmaðurinn Sambo hafði, eins og Þ861 ætluðust til, uppgötvað „flóttann" og þeytti að' vörunarhorn sitt. Hundunum var nú sleppt laUS' um og allir þutu af stað til að elta uppi flótta- konurnar. Legres hét góðri þóknun þeim, sp111 gæti komið með þær lifandi, og eltingaleikurin11 hófst með æðandi hundana í fararbroddi. Þegar allir voru farnir að heiman, læddust þær Kassy og Emma aftur heim í húsið, án þess nokk- ur sæi, og föidu sig uppi í einu loftherbergjanna, þangað sem enginn þorði að koma af ótta, sök- um þess að þar hafði eitt sinn hengt sig ungur negri og talið var, að þar væri meira en litið reimt. Síðla nætur komu eltingarmennirnir heim aftur með lafmóða hundana á undan sér, ásamt húsbóndanum, bölvandi og ragnandi. 242 71. Morguninn eftir var leitinni haldið áfra^ en með jafn litlum árangri sem fyrr. Þegar Legre kom heim, þurfti hann nauðsynlega að skeJ,„r skapti sínu á einhverju. Sambo og Quumbo_v* skipað að leiða Tómas fram fyrir hann, Þv’ hann var sá eini, sem ekki hafði tekið þátt í 'el t inni. Tómas var i senn veikburða, en þó honum hann vera sterkur — hið innra. heimilisblap15

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.