Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 2
Jólin Eftir SIG. JÚL. JÓHANNESSON Ennþá brosa blessuð jól, búin hvítum vetrarkjól, flytja sátt og frið í heim, fagnar allt og heilsar þeim. Ennþá logar Ijósaröð, litlu börnin syngja glöð, hafa yndi öll af því, alltaf verða jólin ný. Verum alltaf glöð og góð, gagn og sómi okkar þjóð, vinir allra alls staðar, eins og jólabarnið var. Þcer eru að œfa jólalögin. Aðdáendur snjókarlsins. Heimilisblaðið kemur út annan hvern mánuð, tvö tölublöð saman, 44 bls. Verð árgangsins er kr. 50.00. 1 lausa- sölu lcostar hvert blað kr. 10.00. Gjalddagi er 14. apríl. - Utanáskrift: Heimilisblaðið, Bergstaðastræti 27. Sími 36398. Pósthólf 304. — Prenstm. Leiftur. eóitecj jól! Cjott ocj jCríœÍt homandi ar' HEIMILISBLA#1^

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.