Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 40

Heimilisblaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 40
Fín NÚkkiilaðiknka. 150 gr. hveiti. 3 tsk. lyftiduft. 150 gr. sykur. 75 gr. kartöflumjöl. 100 gr. dökkt súkkulaði. 50 gr. smjör eða smjörlíki. 1 egg. 2 dl. rjómi. Blandið saman hveiti, lyftidufti, syk1’' og kartöflumjöli í stóra skál. Raspið súkk11' laðið og blandið því út í. Látið smjör eða smjörlíki út í og núið því vel saman við hitt. Þeytið egg og rjóma saman og hrætlð því smám saman við deigið. Látið deig1® í aflangt form, sem er vel smurt. Bakis* við 200° hita — í miðjum ofninum bakið í ca. 45 mín. Takið kökuna þá ^ en látið hana vera í ca. 5 mín. í formlllU áður en henni er hvolft úr. HEIMILISBL 260 Ótrúlega margar húsmæður sníða sauma sjálfar á börnin. Hér fylgja my11^11 af einföldum en mjög fallegum jólakjólu111’ sem er heldur fljótlegt að sauma. —------------------------------------------------------------------———-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.