Heimilisblaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 35
°g hún skyldi ekki fá hið minnsta tæki-
— jafnvel þótt hún fengi þá flugu í
^öfuðið, að fara loftleiðis — til að flýja
aftur til Gennehvols og hneyksla fólkið þar
^aeð endurkomu sinni. En það var aldrei
hæ§t að treysta stúlkum af hennar tagi;
í>ær voru gersamlega ábyrgðarlausar í
hverju því, sem þær sögðu og gerðu; það
varð að stjórna þeim með harðri hendi.
En, þegar allt kom til alls, var það þá
0rnaksins vert fyrir karlmann að leggja
slíkt og þvílíkt á sig?
Hann leit rólegur á hana. „Stendurðu
barna og setur upp viðkvæmnissvip, væna
m‘n?“ Rödd hans var nokkuð stuttara-
leg.
Hún gat ómögulega skilið hvað það var,
sem gerði rödd hans svona hrjúfa, en áður
en hún gat svarað, hélt hann áfram: „Eig-
Um við ekki að koma inn fyrir og fá okkur
drykk?“
Skipsþjónninn hafði eflaust beðið eftir
Pessu, því að svo fljótur var hann að koma
með bakka af hanastéli, saltmöndlum,
1 ækjum og kavíar.
>.Þökk fyrir, — en get ég ekki fengið
avaxtasafa?“ sagði Tía.
Hún ætlar sér að halda hugsuninni vak-
amh> hugsaði Martin; vera á verði, rasa
ekki um ráð fram. Ekkert á hættu í þetta
sinn!
Hún var forkunnarfögur í sinni ljósgráu
la?t. Hún var fyrirtaks kona með tilliti
L hess, sem vænta mátti af næstu dögum
°S nóttum.
»Eigum við að borða i borðsalnum?"
sP°rði hann án þess að líta framan í hana
Um leið og þau gengu að glerdyrum göngu-
bilfi
arsins og horfðu út yfir sjóinn.
»Á einkasvölunum okkar
ekki?“
finnst þér
Hún þekkir sitt verksvið, hugsaði hann;
vill
synast fús til alls.
„Jú, alveg ljómandi," svaraði hann. „Það
^IMILISBLAÐIÐ
vil ég einmitt líka. Fyrsta kvöldið um borð
er venjulega leiðinlegt. Annað kvöld færðu
áreiðanlega tækifæri til að dansa.“
„En þú sjálfur. Dansar þú ekki?“
„Ojújú,“ svaraði hann, enn nokkuð stutt-
ur í spuna. „Þegar nauðsyn ber til.“
Það var eitthvað þvingað í framkomu
þeirra beggja; eitthvað sem ekki hafði
áður verið fyrir hendi þennan erilsama
dag. Aftur fann hún fyrir ótta í návist
hans — rétt eins og hún hafði fundið fyrir,
þegar hún sá hann í fyrsta skipti á Genne-
hvoli. Það var aftur komið í fas hans þetta
óútskýranlega, óvissa, sem var langt hand-
an við skilning hennar.
En eitt varð hún að muna. Hann þurfti
ekki lengur að leika frammi fyrir henni.
Hann gat látið eins og hann lysti. Hún var
fullkomlega á hans valdi.
I Vitbel hafði hún verið á valdi Róberts.
Nei; þar hafði hún veitt mótspyrnu.
En nú hafði hún átt um kost að velja,
og hún ætlaði sér að taka afleiðingunum.
Hún ætlaði sér ekki að sýna mótþróa.
Hún reis á fætur : minntist þess sem hún
hafði heyrt um, hvað til siðs var um borð
í skipum. „Ætlarðu ekki að hafa fataskipti,
Martin? Þetta er fyrsta kvöldið um borð.
Ég er að hugsa um að fara í eitthvað
annað.“
„Eitthvað nýtt, áttu við,“ sagði hann þar
sem hann stóð í áfallandi rökkrinu með
glasið í hendi sér.
Hún hló við, nokkuð óörugg, en þó
glaðlega, rétt eins og hún vissi, að hann
hefði verið að hugsa um eitthvað miður
skemmtilegt. Hver skyldi þekkja dyntina
í karlmönnunum, ef ekki hún? Hún, sem
stóð eða féll með slíkum sérvizkudyntum?
Hún gekk inn í herbergi sitt og sá þjón-
ustustúlkuna ásamt aðstoðarstúlku þar
inni. „Þetta er herbergisþerna yðar, frú.“
„Ég þakka fyrir,“ sagði Tía. Martin
hafði talað um, að hann myndi útvega
henni einkaherbergisþernu meðal farþeg-
anna á öðru farrými. Tía hafði mótmælt því
glaðlega, en hann hafði talið það sjálfsagð-
255