Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 15
* sveit. Ég get ekki afborið þetta líf til 'er>gdar, heyrirðu það, fóstri minn!“ »Því skyldirðu ekki geta það? Mér finnst tað ekki vera svo erfitt. Nú skulum við ■?era smá áætlanir í sameiningu, barnið g°tt, og það er engin hætta á öðru en við Setum skemmt okkur bæði tvö. Þegar ég er í samfélagi við þig, finnst mér ég allur yngjast." »Já, en ég vil ekki vera ,barn‘ lengur. u nieðhöndlar mig eins og brúðu eða tóm- stundagaman. En ég er vaxin úr grasi — eg er nítján ára gömul, og þú ert að því °nnnn að eyðileggja mig. Segðu mér, hvað e§ get skemmt mér við að lokum, úr því eg fæ þegar í stað allt, sem hugurinn girn- lst. Ég þarf ekki að keppa eftir neinu, ^■et ekki náð neinu takmarki. — Ó, ég 11111 það þreytir þig að hlusta á mig. Ég s at líka lofa þér að vera í friði: Karlmenn eru alltaf svo úthaldslitlir.“ % skellti upp úr. Það var fyndnara en sv°. að ég þyldi það, að heyra hana fóst- ^óóttur mína litlu koma með alla þessa . erlingaspeki. Hamingjan mátti vita, hvaða astæðu eða grundvöll hún hafði til að U£ema anna. um úthaldsleysi okkar karlmann- »En, sem sagt fóstri minn, nú hef ég sagt , er hvert erindið var; og svo hef ég auk ess tvennt í fréttum handa þér,“ hélt hún arn. án þess að glata reisn sinni. En ap var auðséð, að hlátur minn hafði j n®Sað hana örlítið. ,,í fyrrakvöld, á dans- jJ.1 num bjá Dancevoirs, hitti ég Albert há\fny’ ^U ve*zt’ Þennan unga> ljóshærða, ax°a pilt; hann er glæsilegur á að sjá, n fjarska þóttafullur og ánægður með afan sig. í stuttu máli sagt, þá er hann a fgerður kjáni. Hann bað mín. .. . “ ”^;inei!“ Ég kipptist við. » ú! Þetta er alveg satt, fóstri minn.... g eg sagði já.“ ’Mvað sagðirðu?“ s sPratt úr sætinu. Skemmtun mín af ÞetftalÍnU Var rokin ut 1 veður °g vind. a var í fyrsta skipti, sem Nellie hafði ^JMilisblaðið aðhafzt nokkurn hlut, án þess að ráðfæra sig við mig. Sú tilhugsun, að hún myndi giftast, hafði aldrei þvælzt mikið fyrir mér. Mér fannst hún enn svo ung. ... í rauninni barn. Og Albert Magny, þessi.... já. .. . þessi kjáni, eins og hún hafði sjálf kallað hann. Nei! Nei og aftur nei! Ná- ungi, sem ekkert var eða vildi.... nema það að erfa einhvern ríkan ættingja í fyll- ingu tímans. „Nei, bíddu bara rólegur, fóstri minn,“ sagði hún, þegar ég leit út fyrir að ætla að hefja langa siðferðisprédikun. „Ég er ekki búin að segja þér allt.“ Þetta hafði skotið mér skelk í bringu, og ég beið óttasleginn eftir framhaldinu. „Við móttökuna hjá Miraults í gær hitti ég Stephen Beauvoisis, þú veizt, — hann sem ég hef leikið tennis við. Hann sagði mér, að hann væri orðinn meðeigandi að fyrirtæki föður síns. Faðir hans er víxl- ari, eins og þú manst.“ „Nú, jæja, þetta eru þó. .. . hvað skal segja?. ... ekki eins afleitar fréttir....“ „En fóstri minn, ég er enn ekki búin. Stephen sagðist nú vera kominn á þann aldur, að hann væri farinn að hugsa um að kvænast og stofna eigið heimili. — Hann bað mín líka. . . . “ Ég gapti, en kom ekki upp nokkru orði, heldur var það Nellie, sem hélt áfram: „Og ég sagði líka já við hann. Svo hef ég ekki meira í fréttum í dag. Ef þú vilt, þá getum við talað meira um þetta á morg- un, þegar þú ert búinn að átta þig betur, ha?“ Hún faðmaði mig að sér snögglega og tiplaði síðan á brott; eftir sat ég í allt annað en skemmtilegum hugleiðingum. Um nóttina kom mér ekki dúr á auga; ég var óánægður með sjálfan mig, með Nellie og með heiminn eins og hann lagði sig. Albert Magny! Hann kunni yfirleitt ekki að lifa, sá maður. Stephen Beauvoisis! — Enda þótt hann væri ekki eins glæsilegur á að sjá, var auðséð, að hún hafði meiri 235

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.