Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1966, Page 23

Heimilisblaðið - 01.01.1966, Page 23
 Á alþjóðlegri kattasýningu, er nýlega var haldin í París, vann þessi persneski köttur 1. verð- laun. Á myndinni er hann með verðlaunin og ungan aðdá- anda. Fuglinn er blákragi frá Burma. Hann vakti mikla athygli á fuglasýningu í París. — Hann mun vera dýrasti fugl, sem sögur fara af, því eigandinn mat hann á 1 milljón franka. —» Á þessum tima árs er útilífið á baðströnd Florida í Banda- rikjunum í fullu fjöri. Á mynd- inni má sjá unglinga, sem hafa íundið 100 ára gamalt reið- hjól og leika sér á því við ströndina. Veðurfræðifélagið í Austurríki hélt upp á 100 ára afmæli sitt í haust, því að Austurríki var eitt af fyrstu ríkjunum, sem byrjuðu með veðurþjónustu.— Myndin er af aldar gömlu austurrisku tæki, sem notað var til að sjá vindátt og vind- hraða. Þetta er bankaríska sjónvarps- stjarnan Mia Farow, en hún er dóttir kvikmyndaleikkon- unnar Maureen O’Sullivan, sem oft lék i Tarzanmyndum hér áður fyrr. ^— Um leið og boltinn lenti 1 and- liti enska knattspyrnumanns- ins, S. Glovers, smellti mynda- smiðurinn af. S. Glover leikur með enska liðinu Carlton Ath- letic. HEIMILISBLAÐIÐ 23

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.