Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1969, Side 38

Heimilisblaðið - 01.03.1969, Side 38
Fjársjóðurinn í Silfurvatni — eftir Karl May 31. II'’er reyndi að ota öðrum fram fyrir sig, ])vi að kúlurnar frá búgarðinum steyptu þeim af baki jafnharðan sem riðu upp á bakkann. Þarpararnir höfðu ekki búizt við þetta félögum viðtökum. Eödd lirépaði fyrirskipun einhverja, en við það sneru all- ir þeir sem á vaðinu voru hestum sínum við. IU- ræðisflokkurinn hélt upp með ánni, þar yfir og stefndi í einum hnapp að bakhliðinu. 32. „Snarir nú — allir að bakhliðinu," hrópaði Dúndurlúka gamli geysiliátt er hópurinn kom á liarðastökki að hliðinu. Þegar hann var í áttatíu skrefa fjarlægð, gaf veiðimaðurinn skipun um að hleypa af. Svo var sem strengdur hefði verið kaöall á leið fantanna. Fullkomið öngþveiti skapaðist og varnarliðið dúndraði án afláts inn í miðja þvöguna. Óþokkasöfnuðurinn sundraðist í allar áttir. 33. Að lokum sást hvar þorparaliðið hélt til járn- brautarinnar, sem lá um landið nokkrum mílum f jær. Sheridan, sem var heimili járnbrautarstarfsmann- anna, hét staður þarna. Á stærsta húsinu mátti lesa þessi orð úr talsverðri fjarlægð: Charles Charoy, verkf ræðingur.". Hávaxinn Indíáni steig þar af baki. Hann kinkaði kolli í kveðjuskyni. „Það «r mér heiður og ánægja að heilsa hinum fræga Apache- höfðingja,“ mælti Charoy, „en hvað veldur komu þinni?‘ ‘ 82 HEIMILISBLAÐlP

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.