Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1969, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.09.1969, Blaðsíða 19
H E I M I L I S B L A Ð 1 h Brezka leikkonan Diane Hart er orSin þreytt á yfirráSum karl- anna í þjóðfélaginu og liefur nú stofnað samtök kvenna til að ná völdunum úr höndum karlmanna. Stúlkan er að sýna baðfatatízk- una eins og liún á að vera sum- arið 1970. Eldri kvikmyndahúsagestir hér á landi munu kannast við banda- rísku leikkonuna Judy Garland, sem nú er látin. Hún lifði þann- ig að vel mátti ætla að hún væri stórrík, en við andlátið kom í ljós, að hún skuldaði bandarísku skattyfirvöldunum 4 milljónir dollara. M Dómur féll nýlega um það í Bret- landi að Lynda Goldstraw hefði fegurstu fætur á Bretlandi. En á sama augnabliki voru fætur hennar vátryggðir fyrir eina milljón dollara. Verðlaunin, sem hún fékk, voru peningar og skart- gripir, að verðmæti 3000 sterl- ingspund, einnig sýningarsamn- ing, sem metinn er á 1000 pund. Gríska stúlkan Angela, sem er aðeins 21 árs, varð fræg í lieima- landi sínu í sumar fyrir söng sinn : „Hús mitt við ströndina' ‘. Myndin er tekin af lienni á franskri baðströnd, en þar var hún í sumarfríi. Eftir myndinni að dæma hafa þau notið sólar og sumars. 195

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.