Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1977, Page 29

Heimilisblaðið - 01.03.1977, Page 29
Við. sem vinnum eldhússtörfin Það eru alltaf vissir dagar hjá öllum fjölskyldum, sem mann langar til að halda sérstaklega upp á og þá kemur oft spurn- ingin: hvað á ég að gefa fólkinu að borða. Það verður að vera gott, en samt ekki mjög flókið í framkvæmd, því það er ekki skemmtilegt þegar húsmóðirin er á kafi i matarstússi fram á síðustu stundu. Rækjur í hvítvínshlaupi. 500—600 gr. hreinsaðar raekjur 1 flaska þurrt hvítvín 1 blokk fiskisoð 1 dl vatn 10 blöð matarlím. Sósa: 1 bikar (ca 200 gr) creme fraiche sama magn yogurt eða ymer 3—4 msk. þurr vermouth 1—2 feitir knúsaðir hvítlaukar Ofurlítill sítrónusafi og sykur eftir smekk, e. t. v. ofurlítið af saxaðri steinselju og sítrónusnittur. Ef frosnar rækjur eru notaðar er bezt að þíða þær í hvítvíninu. Þegar þær eru mátu- lega þiðnaðar og liggja lausar er hægt að búa til röndina: Fiskteningarnir eru leyst- lr upp í sjóheitu. vatni. Matarlímið er lagt 1 bleyti í köldu vatni í 10 mín, þá er það undið upp úr vatninu og leyst upp í sjóð- nndi fiskasoðinu. Hvítvínið frá rækjun- urn blandast út í og svolítið af þessum hlaupsafa er strax látið út í blautt hring- í°rm, sem er látið á kaldan stað svo hann verði fljótt stífur. Nú er hægt að blanda nækjunum í afganginn af hlaupsafanum °& öllu er strax hellt í formið. Það er aft- Ur látið á kaldan stað og áður en hlaupinu er hvolft úr. Þegar það er orðið alveg stíft 11111 setja formið augnablik í sjóðandi vatn. Þá verður hlaupið sérstaklega áferðar- fallegt og er auðvelt að hvolfa því úr. Skreytt með sítrónusnittum. Þegar kalda sosan er búin til er öllu bara hrært sam- heimilisblaðið an og er bragðbætt mjög vandlega. Hún má gjarnan standa tilbúin í kæliskapnum með loki yfir í 10—12 klst. ásamt rækju- röndum. Fransbrauð eða rundstykki eru borin fram með þessu. Sinnepsglasera-ður Jiamborgarhryggur. Ca. 2 kg hamborgarhryggiu: sinnepsglasur af ca 4 smk dijonsinnepi 1 tsk maizenamél 2—3 msk. ljós púðursykur, e. t. v. ofurlítiö af ediki. Það sem borið er fram með þessum rétti: 8 tómatar, 2 harðsoðin egg, salt, pipar, ofurlítið smjör og söxuð steinselja. Brætt smjör. Hamborgarhryggurinn er lagður í pott með nægu sjóðandi vatni. Hamborgar- hryggurinn er soðinn í 20 mín, síðan stendur hann í 5 mín. í pottinum — eða þangað til hann er alveg kaldur. Þá er hann smurður vel með samanhrærðum sinnepsglasur. Er látinn í ofninn við ca 225°, þangað til glasurinn er fallega Ijós- brúnn. Eggja-tómatana má setja í ofninn um leið. Það er skorið lok af tómötunum og tekið innan úr þeim og þeir fylltir með saxaða eggjamassanum( sem ekki er al- veg harðsoðinn), sem er aðeins saltaður og pipraður. Ofurlítið smjör er látið efst. Látið tómatana fyrir framan hamborgar- hrygginn. Þeii' verða tilbúnir á undan — þeir eiga að verða ljósbrúnir. Brætt smjör og grænmeti eftir smekk og annaðhvort kartöflur eða franskbrauð borið fram með. JarSarb erj afrmnage. Ca 500 gr frosin jarðarber (án sykurs) 4 eggjarauður, 1% dl sykur, 7—8 blöð matarlím, % 1 rjómi, 2 þeyttar eggjahvitur, e. t. v. þeyttur rjómi og jarðarber 65

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.