Heimilisblaðið - 01.03.1977, Síða 35
Kalll og Palli hafa gefið kengúrunni fallegt kask-
eiti með gljáandi skyggni. „Nú átt þú að vera mjólk-
UrPóstur!“ segir Palli. Kengúran er afar glöð yfir nýja
starfinu, en því miður missir hún mjólkurflösku í
hvert sinn sem hún hoppar. Ó, hvað henni leiddist
það og hún hoppar aftur til Kalla og Palla. Hún vill
nú skila kaskeitinu aftur, en þeir segja henni að hafa
þaö áfram og tína upp rusl og pappír í garðinum.
Nú tekur kengúran aftur gleði sína, því nú getur hún
orðið að liði og fær að halda fína kaskeitinu.
\V^ \\//s \%
Kalli og Palli eru í skógarferð. Þeir finna fallegan
Sfaenan biett, þar sem þeir geta setið og snætt mat-
Uln Slnn- En þar sem þeir sitja þarna kemur brodd-
®Wtur og tekur sytkki af lifrarkæfunni þeirra. Palli
kkur upp 0g lemur broddgöltinn með regnhlífinni
sinni, en broddgölturinn finnur það varla, því að
hann hefur dregið sig allan saman í kuðung með
broddana sér til varnar. Skömmu seinna fer að rigna
og Palli spennir upp regnhlífina, sem broddgölturinn
hafði stungið ótal göt á, svo að hún hriplekur.