Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 5
hann heyrði hann enn einu sinni blóta við sPilaborðið, skyldi hann fá g-lóandi járn- tein geg-num tunguna. Hvað eftir annað var Dufresne að því kominn að fá krampa- fl°g yfir spilunum, vegna þess að hann Piátti ekki fá útrás þá fyrir sína innri sPennu sem honum var svo eiginleg. Að lokum þoldi hann ekki við lengnr, heldur lelgði sér mann fyrir væna þóknun til að Sltja við hlið sér og hrópa upp öll hin for- b°ðnu orð sem verða m.áttu sálu hans nokk- Ur hugfró þegar gæfan var honum frá- hverf við spilamennskuna. Á hinn bóginn kom það einnig fyrir, að Jafnvel kirkjunnar menn fóru viðurkenn- 'Ogarorðum um þá andlegu hvíld, sem í því gæti verið fólgin að grípa í spil. Engu að Slður vakti það almenna hneykslan og við- lj.lóð, þegar hershöfðingi einn, Richard að Pafni, var staðinn að því í hámessu í einni af höfuðkirkjum Frakklands að vera með sPú í höndunum í stað messusöngsbókar, 'ilula alræmdur spilaþrjótur. Hann var Pegar í stað hadtekinn og leiddur fyrir J^ryfirvöldin. Ekki stoðaði það mann Peilnan neitt, þótt hann staðhæfði ,að sál sm væri heitbundin spilunum, að í ásnum Ssei hann hinn eina sanna Guð, í tvistin- Urtl annan dag sköpunarinnar og í þrist- ^Um heilaga þrenningu. f dýflissuna varð Jann að fara. Hin sérkennilega aðstaða , P’kjunnar í öllum þessum málum kemur jðulega í Ijós í myndlist þessa tíma, t. d. Petta fyrrnefnda atvik; og af hermanni Pessum er það að segja, að hann var mjög ^Ogandi maður á sínu sviði og átti síðar eftir að forframast mikið innan hersins, ekki hvað sízt vegna uppfinninga sinna. 1 tímans rás hafa spil reyndar verið not- uð í nokkuð margvíslegum tilgangi. Varla ,afa þó spil verið „gefin“ nokkru sinni a jafn sérkennilegan hátt og eitt sinn átti fer sfað í norðurameríska borgarastríðinu, e&ar setið var um Richmond. Norðan- lei’deildin hafði vafið spilum innan í bóm- ISBLAÐIÐ ullarvisk og bundið saman með stálvír. Þegar „sprengjan" sú arna lenti óvina- megin, hæfði hún ríðandi mann og rotaði hann, en skrapp síðan í sundur. Innihaldið lenti ,á flötum steini, sem hermennirnir notuðu sem matarborð, og bunkinn skipt- ist í tvo hluta þar sem laufa-sexið lá efst í öðrum. „Lauf er tromp!“ hrópaði einn hei'mannanna sem sáu þetta — og lét sig svo ekki muna um að hefja spilamennsk- una með félögum sínum á stað og stundu, hvað sem allri styrjöld leið. Ekki var óalgengt, að sigurvegarinn í spilum fengi skriflega viðurkenningu frá hinum sigraða. Talið er, að um borð í hinu dapurlega fræga skipi Armanda frá Spáni hafi yfirmennirnir haft ofan af fyrir sér með spilamennsku síðustu dagana áður en flotinn beið fullnaðar-afliroðið. Einn mannanna vann átta dublónur af kollega sínum, sem ekki átti neina peninga af- lögu, og fékk þá áritaða laufa-áttu sem skuldarviðurkenningu. — Sigurvegarinn lagði spilið í litla vatnsþétta öskju, þar sem fyrir voru geymdir nokkrir peningar ásamt skyrtuhnöppum og perlufesti. Askja þessi var dregin upp af hafsbotni með innihaldinu óskemmdu árið 1910. Fyrr á tímum, þegar fólki var ekki eins sama og nú um það, þótt eitthvað færi til spillis, var mönnum líka ósýnt um að henda aflóga spilum í ruslakirnuna. Iðu- lega var tilkynning sem send var ættingj- um og vinum um happasæla trúlofun ungra elskenda skráð á gamalt og útnotað spil; einnig heimboð til brúðkaups. Maður eins og Voltaire var ekkert að sólunda pappír að óþörfu. Enn eru til klístrug kort úr gömlum spilabunka sem þessi heimsfrægi spekingur hefur notað sem boðskort. Und- ir nafninu á einu þeirra stendur, svo skrít- ið sem manni kann að finnast það: „Hef komið fjórum sinnum“, skrifað gremju- þrungnum stöfum. Sögufræg eru þau orð- in bréfspjöldin sem látin voru þeim í té, 77

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.