Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1979, Qupperneq 33

Heimilisblaðið - 01.05.1979, Qupperneq 33
Kalli og Palli hafa fengið sér stóra vog, en til að Vega sig þarf að láta tíu krónur í hana. Pyrst kemur skjaldbakan og stingur tiu krónum í hana, og skömmu siðar kemur krókódíllinn, sem er svo stór, að hann verður að vigta sig í tvennu lagi. Kalli og Palli sitja hihan við gluggann og gleðjast yfii’ peningunum sem koma í vogina. Nú kemur pelíkaninn með tíu ungana sína. Þetta verða margir tíu krónu peningar, hugsa Kalli og Palli með sér. En pelíkaninn setur alla ung- ana sína í einu á vogina og borgar aðeins tíu krónur. Svo deilir hann með tíu í töluna, sem vogin sýnir. Hann er ekki svo viílaus, pelíkaninn. Það er sunnudagsmorgunn og Kalli hefur farið shernma á fætur til að baka smábrauð með morgun- ^affinu. Síðan vekur hann Palla. og kallar svo á öll 'iýrin í morgunkaffi. Þegar dýrm eru komin inn í stofu, fer Kalli að sækja kaffibrauðið; en hvað er nú *5etta .. . það er þá allt horfið. Haim kemur þá auga á strútinn, sem stendur fyrir utan húsið, og það sézt greinilega á honum, að hann hefur étið allt brauðið. En hvað dýrin verða öll reið út i strútinn. Jæja, þau hlaupa öll á eftir honum og vist er að þau fá ekki heitt brauð í dag.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.