Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1979, Síða 19

Heimilisblaðið - 01.05.1979, Síða 19
Þvert um geð Framhaldssag'a eftir Albert M. Tryencr Það mundi þó varla líða á löngu, þang-- ^ til einhverjir þeirra færu þangað út og vörnuðu flóttamönnunum þannig hinnar einustu útgönguleiðar. Curzon hoppaði nið- Ur á veggsvalirnar. Ungu stúlkurnar fylgdu eftir honum og staðnæmdust við hHð hans hjá handriðinu. Hann leit niður 1 garðinn. Það voru fjórir til fimm metrar njður. Hið skæra tunglsljós orsakaði djúpa skugga undir veggnum, og enn þá var allt S'rafkyrrt þama niðri. „Þér verðið að stökkva niðuur fyrst, sagði Jay hvíslandi. „Svo komum við á eftir. Þér getið gripið okkur, þegar Vlð látum okkur detta, hvorug okkar er neitt verulega þung“. Hann kinkaði kolli. Það var enginn tími fil að yfirvega möguleikana. Það var um að gera að komast burt frá aðalbygging- unni eins fljótt og frekast var unnt. Hvað Þau síðan ættu að gera, var ekki gott að Segja, en ef til vill gætu þau komizt yfir fl'jávirkið á einum eða öðrum stað, og ef Sam Toomey hefði haft heppnina með sér °!? komizt út fyrir með hestana, var enn þá von, — en mjög lítil von. Curzon sveifl- aði sér yfir handriðið, stóð eitt augnablik með annan fótinn á veggsvalabrúninni meðan hann valdi sér staðinn, þar sem hann ætti að láta sig detta niður, og stökk svo. Hann hafði kosið að láta sig detta í lágan runna, sem óx mjög nálægt veggn- um, og hann lenti í honum miðjum. Grein- arnar drógu töluvert úr fallinu meðan hann var að detta gegnum þær. Hann reif af sér skinnið á nokkrum stöðum, og hann verkjaði í fætuma, þegar hann kom niður, en að öðru leyti hafði hann ekkert meiðzt. Hann hlustaði með athygli. Hávaðinn inni í salnum var svo mikill, að hann heyrð- ist alla leið hingað út, og dynkirnir á fyrstu hæðinni sögðu honum, að enn hefði ræn- ingjunum ekki tekizt að brjóta upp hina rammbyggilegu hurð. 1 sínu þögula hjarta þakkaði Curzon don Garza Amor innilega fyrir að hafa séð um að halda öllu svona vel við á sínu vel víggirta heimili. Nú heyrði hann hávaða frá forhlið aðal- byggingarinnar, — brak, því næst brot- hljóð í gleri. Nokkur köll heyrðust fyrir utan og þungt fótatak manna, sem stukku eftir steinflísunum. Curzon sá fram á, að flótti mundi vera ómögulegur, ef ungu súlkurnar hikuðu svo mikið sem eina mín- er alls ekki rík, Micky, ekki eins og sakir standa. Móðir mín, það er stjúpmóðir mín, hún hefur heitið því, að ég skuli ekki fá aeinn arf eftir föður minn — eða að ^innsta kosti ekki svo lengi sem hún lifir, °8' hún er fremur ung að árum. Hún getur hfað í mörg ár enn. Ef þú vilt mig ekki ^eimilisblaðið núna, Micky, þá hlýt ég að álíta að það sé vegna þess, að ég er ekki rík.“ Hann leit á hana ,og síðan þrýsti hann henni ákaft að sér. „Já, þú virðist vera reiðubúin að halda það versta um mig,“ sagði hann. „En ég skal áreiðanlega venja þig af því eftirleiðis . . . “ 91

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.