Heimilisblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 27
hans og þrýsti hana ákaft. „Ég skal áreið-
anlega vera hugrökk,“ sagði hún rólega.
»Af því ég veit, að Ruy da Luz þekkir ekki
til hræðslu, og hann mun verða fljótur og
uiiskunnsamur. Þannig þekki ég yður.“
„Nei, nei,“ sagði hann hvasst. „Við skul-
uni ekki vera að tala um það. Ef ég get
eitthvað ger þá skal aldrei þurfa að koma
til þessa.“ Hann kippti hödinni snögglega
að sér eins og hann væri hræddur við að
iiafa hana þar sem hún var. „Væri aðeins
notanlegur karborator í þessum traktor.
Eg er eklíi vanur því að níða niður keppi-
Uauta mína, en hann er ekki eins og hann
a að vera, og ef ég gef honum of mikið
benzínloft, þá rennur út úr honum.“
Hann sneri sér undan með gremjulegri
hreyfingu, losaði vélarvarann og lyfti hon-
l,ni upp. Hann beygði.sig niður yfir vél-
lna og tók að berja á eitthvað í henni.
En Jay vildi ekki láta sér nægja svar-
sem hún hafði fengið og var í raun og
Veru ekkert svar. Hún rétti úr sér og gekk
a eftir honum, en enn á ný kom eldtunga
^egnum þakið. Hefði Curzon horft á Jay
a þessu augnabliki, hefði hann séð lítið og
ÍÖlt andlit, sem var mjög alvarlegt á svip,
en eiginlega ekki óttaslegið. En á þessu
augnabliki var Curzon með höfuðið undir
vélarvaranum, og hann hafði um annað
að hugsa en horfa um öxl.
Enga stúlkan lagði hönd sína þungt á
öxl honum.
„Ætlið þér að heita mér því, sem við
vorum að tala um?“ spurði hún.
„Já, já,“ rumdi í Curzon. Hann rétti nú
Ui' sér og sneri sér að Jay. Eina einustu
Sekúndu mættust augu þeirra, og hann
kinkaði kolli. „Síðustu tvær kúlurnar,“
Sagði hann. „Já — því heiti ég við dreng-
skap minn.“
Brosið, sem hún svaraði með, var þrung-
'ð þakklæti og trúnaðartrausti. „Þakka yð-
Ul' fyrir, Ruy,“ hvíslaði hún.
Eldurinn hafði smátt og smátt læst sig
heimilisblaðið
betur og betur í þakið. Hann át sig með
óslökkvandi hungri gegnum þakið og
sleikti sperrurnar. Reykurinn kom niður
í smáhviðum, og húsið fylltist af rauðum
eldbjarma. En hvorugt þeirra bærði á sér.
Þau stóðu kyrr og horfðu livort á annað,
eins og augnaráð þeirra gætu ekki slitið
sig sundur. Varirnar á Jay voru aðeins
lausar hvor við aðra, eins og hún ætlaði að
segja eitthvað, sem henni hvíldi á hjarta,
og augu hennar voru hálfliulin undir
augnalokunum.
„Nú er ég ekki lengur hrædd,“ sagði
hún hægt og eins og með undrandi röddu.
„Ég er alls ekki nokkurn hlut hrædd
meira.“
Stór og logandi hálmfylksa datt niður
á milli þeirra.
Curzon vaknaði aftur til meðvitundar
um stað og stund. Hann seri sér snögg-
lega við. Þeim var tekið að svíða í augun
af reyknum, og hann neri sín ákaft með
báðum höndum.
„Við erum ékki sigruð ennþá!“ sagði
hann einbeittnislega.
„Nei, ekki ennþá!“ Jay sagði þetta næst-
um því glaðlega. Það var engu líkara en
þungri byrði hefði verið létt af öxlum
henni.
„Farið þér þangað og aðgætið, hvort þér
getið ekki fundið einhverja rifu hinum
megin og eins þarna fyrir aftan. Ég vildi
gjarnan fá að vita, hvað ræningjarnir
hefðu fyrir stafni, og hvar flestir þeii*ra
eru.“
Unga stúlkan hlýddi þegar í stað og
flýtti sér gegnum reykinn, en Curzon sneri
sér aftur að traktornum og reyndi að koma
vélinni í gang. I þetta skipti kviknaði neist-
inn við fyrsta snúning, en hin aflmikla
vél snerist aftur á bak, svo að minnstu
muaði, að sveifin handleggsbryti Curzon.
Hann bölvaði þessari lélegu framleiðslu-
vöru, sem hann átti hér í höggi við, og
byrjaði aftur. Og núna tókst það. Bullurn-
99