Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 34

Heimilisblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 34
Mikil vandræði. Slangan átii að fara með flugvélinni til Timbuktu, en kom of seint og flugvélin var flogin á brott. Aumingja slangan! Henni sem hafði hlakkað svo til flugferðarinnar. Og Kalli og Palli eru ekki í vandræðum með að hjálpa henni. Þeir binda margar blöðrur í slönguna, og sjáið til, hún tekst á loft og svífur eins og flugvél. Kalli sezt á strútinn og dregur hana áleiðis til Timbuktu. Og þannig fékk slangan að fljúga. Nei, hvílík býsn af garni eru Kalli og Palli að vefja upp. Og geithafurinn heldur á hespunni. Hvað ætla þeir með allt þetta garn? Það eru að minnsta kosti níu risastórir bandhnyklar. Og nú prjóna þeir í óða- önn, svo prjónarnir neista. Kalli er uppgefinn og leggst út af til að hvílast og á meðan heldur Palli áfranr að prjóna. Dýrin koma inn öðru hverju og fylgiaS með. Loks eru þeir búnir með hálsklút handa gír' affanum, sem er með slæma hálsbólgu.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.