Í uppnámi - 01.06.1901, Side 20
50
25. Drottningarpeðsleikur.
F. J. Makshall. M. J. Tsjigokin.
Hvítt. Svart.
1. d2—d4 d7—d5
2. Rbl—c3 e7—e6
3. e2—e4 Bf8—b4
4. Bcl—d2 d5 x e4
5. Ddl—g4 Dd8 x d4
6. 0—0—0 f7—f5
7. Bd2—g5 De4 X f2
8. Dg4—h3 Bb4—e7
9. Kcl—bl Bc8—d7
10. g2—g4 Rb8—c6
Hvítt gjörir hina fyrri leiki tafls-
ins með sinni venjulegu dirfsku. rað þarf varla að taka það fram,
að ef svart tekur biskupinn á g5,
vinnur hvitt undir eins upp það tap
með Dh3—h5f.
11. g4xf5 Df2xf5
12. Bg5 X e7 Df5xh3
13. Bfl x h3 Ke8 X e7
Nú hefur svart þrem peðum fleira.
14. Rc3 x e4 Rg8—f6
15. Re4—c5 Rc6—d8
16. Rgl—f3 Bd7—c6
17. Hlil—fl b7—b6
18. Rc5 x e6 Rd8 x e6
19. Hdl—el Rf6—e4
20. Bh3—f5 Re6—c5
21. b2—b4 g7-g6
22. Bf5 X e4 Rc5 x e4
23. Rf3—g5 Hh8—f8
24. Hfl xf8 Ha8 xf8
25. Rg5 x e4 Bc6 x e4
26. Hel x e4f
og loks hættu þeir taflinu sem jafn-
tefli. Sá, er hvitu mennina hefur,
er, enda þótt hann sé ungur maður,
einn hinn mesti taflmaður Banda-
manna og ef til vill einn hinn glæsi-
legasti þeirra. Hann tefii þenna
skákleik við hina rússnesku skák-
hetju við kappskákarnar miklu í
Montecarlo (Monaco), er vér minnt-
umst stuttlega á í síðasta hepti
þessa rits. Að vísu brást hann á
því skákþingi vonum sinna mörgu
dáenda, en hann hefur hinsvegar
getið sér mikinn orðstír á öðru
nýafstöðnu þingi fyrst.a-flokks tafl-
manna.
26. Franski leikurinn.
J. Mieses. J. Mason.
Hvítt. Svart.
1. e2—e4 e7—e6
2. d2—d4 d7—d5
3. e4 x d5 e6xd5
4. Bcl—e3 Rg8—f6
5. Bfl—d3 Bf8—d6
6. Rbl—c3 c7—c6
7. Ddl—d2 Dd8—e7
Þetta er ekki bezti leikur svarts.
8. 0—0—0 Rb8—a6
9. Hdl—el Bc8—e6
10. Be3—g5 h7—h6
11. Bg5—h4 g7—g5
12. Bh4—g3 Ra6—c7
13. Rgl—f3 Rf6—d7
14. Rf3—e5 Bd6 x e5
15. Bg3 x e5 Rd7 x e5
16. Hel x e5 0—0—0
17. Rc3—a4 b7—b6
Svart hefði getað leyft mótleikand-
anum að færa riddarann á c5, en
flæmt fyrst í burtu hrókinn af e5
með 17......, f7—f6; en út af þvi
hefðu spunnizt miklar flækjur, og