Í uppnámi - 01.06.1901, Síða 21
51
því kaus hann heldur hina einfaldari
aðferð.
18. h2—h4! ....
Góður leikur.
18......... f7—f6
Ef 18..... g5 X h4, þá 19. f2—
f4 og þá yrði mjög auðvelt eptir á
að taka hið einangraða peð á h4.
19. He5—e3 De7—d6
20. b2—b4 ....
Ógnar mi með 21. Ra4—c5, b6 X
c5; 22. b4 X c5 og því næst Dd2—a5,
en með því gjörir hann snarpa árás.
20.... Kc8—b7
Hefur í hyggju að leika Dd6—f4.
21. Dd2—c3 Dd6—f4
22. Kcl—bl g5xh4
Hagurinn af þessum leik er vafa-
samur.
23. Kbl—al Be6—d7
24. Hhl—bl Rc7—e6
25. Bd3—a6f! Kb7—c7
Ef 25.... Kb7 X a6; 26. He3 X
e6, Bd7 X e6; 27. Dc3 X c6 og
vinnur. Hér er sýnd taflstaðan eptir
25. leik svarts:
Svart.
26. Ra4—c5!! Re6xc5
Ef 26...... b6 Xc5; 27. b4Xc5
og vinnur. Ef 26....... Re6xd4;
27. Ba6—d3, b6xc5; 28. Dc3—a3
og nær jafnvel enn betri höggstað.
27. b4 x c5 Hd8—b8
28. He3—f3 Df4—g5
29. Dc3—el ....
Fallegur leikur, er veldur ýmsum
mjög fróðlegum afbrigðum. Hin
yfirvofandi hætta er 30. Del—e7.
29. .... Dg5—g4
30. Hbl—dl Hb8—e8
31. Del—hl Kc7—d8
Taflstaðan er nú rannsóknarverð.
Önnur varnarleið fyrir svart var
31...... f6—f5; 32. Dhl—h2f, f5
—f4; 33. Hf3xf4, Dg4xdlf, og
svart mundi að lokum hafa getað
gjört jafntefli.
32. Dhl—h2 b6xc5
33. Db2—d6 ....
Eini rétti leikurinn og er nú
albúinn til að máta þegar í stað
með Hdl—bl.
33... Dg4—e6
34. Dd6 x c5 Bd7—c8
35. Ba6 x c8 De6 X c8
Ef svart hefði leikið Kd8 X c8,
mundi hvítt hafa svarað með 36. Hdl
—bl, og eptir á tvískipað hrókum
á ð-reitalinunni og með því unnið
taflið.
36. Hf3xf6 He8—e6
37. Hf6—f7 Kd8—e8
38. Dc5 x a7 Hh8—f8
39. Hf7—b7 Gefst upp.
Jacques Mieses (f. i Leipzig 1865),
sigrarinn í tafli þessu, hlaut sjöttu
verðlaun (500 frankaj, við kapp-
skákarnar í Monte Oarlo (Monaco).
Hann hefur komið til Norðurlanda
og teflt í skákfélögunum í ICaup-
mannahöfn, Stokkhólmi og Gauta-
horg. Mótstöðumaður hans hér, James
Mason (f. á írlandi 1849), hefur
dvalið mörg ár í Ameríku, en býr
nú í Lundúnum; þar hefur hann
gefið út ýmsar góðar og handhægar
skákbækur.
5