Í uppnámi - 01.06.1901, Blaðsíða 26

Í uppnámi - 01.06.1901, Blaðsíða 26
56 12. a3—a4 .... Of hvatvíslega leikið. Hvitt a betri leik i 12. Ddl—f3, hindrandi þannig svart frá g7—g5 og búandi sig til 13. e2—e4, og verður taflið þá tryggara og efnilegra fyrir hann. 12..... h7—h5 13. a4—a5 g7—g5 14. b4—b5 Rc6—d8 15. a5—a6 b7—b6 16. Rbl—a3 g5xf4 17. e3xf4 Rf6—e8 18. Ddl—f3!! .... Ógnar með að gjöra harða árás, sem sé Ra3 X c4 og Df3—-a8-þ, en betra mundi þó 18. f4—f5, því þannig gæti drottníngarbiskup gjört það sem honum ber. Annars hefur svart bæði tíma og tæki fyrir höndum og vinnur á sinn venjulega rólega og vissa hátt. 18........ Re8—c7 19. Kgl—hl Bd7xb5 20. Ra3 x b5 Rc7 x b5 21. Bc2—a4 Rb5—c7 22. Ba4—d7f Kc8—b8 23. Bd7—a4 f 7 —f6 24. Df3—e2 Hg8—g7 25. De2—b2 f6xe5 26. f4xe5 Hg7-f7 27. Hfl-gl Bd6 X e5 28. d4xe5 Rc7 x a6 29. Db2—b5 Ra6—c5 30. Bcl—e3 Rc5—e4 31. Db5—b2 De7—b4 32. Hgl—bl Hh8—g8 33. Hal—a2 Re4—g3f 34. Kbl—gl Dh4—e4 35. Hbl—el De4 x e3f og bvítt gefst upp. Tafl þetta er eitt af þeim, er Laskbe tefldi nýlega í Manhattan- klúbb i New York. Tafllok. Chaeles Punchaed. Svart. Hvítt. Magnús Smith. Þetta er staða i tafli, er þessir tveir kanadisku taflmenn tefldu. Hvítt á leikinn og þannig varð framhald taflsins: 1. Bf2—el, Hh6—hlj-; 2. Kgl—f2, Hh8—f8; 3. Hg7xe7f; Ke8xe7; 4. d5—d6f, Ke7—e8; 5. d6—d7f, Ke8—e7; 6. Hf5xf8 og svart gefst upp. -

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.