Í uppnámi - 01.06.1901, Qupperneq 35

Í uppnámi - 01.06.1901, Qupperneq 35
65 —Hinn 18. og 19. apríl tefldu fremstu skákmeDn Englendinga og Banda- manna í Norður-Ameríku ritsímakapptöfl. Hafa kapptöfl þessi verið lialdin á ári hverju siðan 1896. Bardaginn stendur um gersimabikar, er Sir Heoege Newnes hefur heitið því landinu, er vinnur þrjú ár á röð. En hvorugum hcfur heppnazt enn að vinna verðlaunin. 1896 unnu Bandamenn (4móti B1/,), en 1897 Englendingar (5'/2 móti 4x/2) og 1898 (5x/2 móti 472)i 1899 Bandamenn (6 móti 4) og aptur 1900 (6 móti 4), en í ár varð jafntefli: Ameríka. England. H. N. Pillsbury 1 J. H. Blackburne 0 J. W. Showalter 0 J. Mason . 1 J. F. Barry V, F. J. Lee . . . 7. A. B. Hodges 7« D. Y. Mills . . 7. E. Hymes 1 H. E. Atkins . 0 H. G. Voigt 7. G. E. Bellingham 7. P. J. Marshall 0 W. W. Ward . 1 S. W. Bampton Vi E. M. Jackson 7. C. J. Newmann 1 H. Jacobs . 0 C. S. Howell 0 J. Mitchell 1 5 5 —Hinn 26. og 27. sama mánaðar voru kapptöfl haldin milli ameriskra og enskra háskóla (sbr. bls. 55). Bikar var að verðlaunum. Það var teflt pr. ritsíma og voru 6 taflborðin. Við enda fyrri dagsins höfðu Ameríkanar unnið tvö töfl hvert á fætur öðru og þótti þvi líklegt að þeir hefðu sigur, en seinni daginn sóttu Englendingar sig og töflunum lauk svo að jafnt varð á báðar hliðar, svo sem hér má sjá: Amerika. E. B. Perry...............0 K. G. Falk................... 7, P. H. Sewall..............1 C. T. Rice................1 J. B. Hunt................0 H. A. Keeler................. l/2 3~ England. E. E. Colman...............1 C. C. Wiles................7, H. Lane....................0 W. M. Grundy...............0 H. P. Davidson.............1 E. Wright.................. 72 3 Petta er þriðja skiptið, er háskólar þessara landa keppa tafl. Af amerískum báskólum taka fjórir hinir austlægustu þátt i þessum töflum, sem sé Harvard, Yale, Columbia og Princeton háskólar. Beztu taflmenn við þessa háskóla eiga fund með sér nokkru áður og tefla þá til þess að sjá hverjir eru beztir taflmenn af þeim og hverir skuli heyja kapptöflin við ensku háskólana i Oxford og Cambridge. Skák tíðkast nú mjög við háskóla ýmsra landa. Þannig gefa stúdentar við nokkra þýzka liáskóla nú út

x

Í uppnámi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.