Í uppnámi - 01.06.1901, Page 41

Í uppnámi - 01.06.1901, Page 41
/ bls. Talllok — Magnús Smith....................................................56 Dæmi 27—44. — A. Galitzky, E. B. Cook, Frú W. J. Baird, K. Erlin, K. Kondelik, L. A. Cardoza, F. Veiga, B. G. Laws, S. Magner, H. F. L. Meyer.............................................................. 57 Ur skákríki yoru (Skáktöfl og skákbækur til Grímseyjar; Fyrsti taflmaður í Grímsey; Atliugun við Bilguer’s Handbuch; Skákklúbbur í Winnipeg; Fjallkonan; íslenzk skákorð; Stutt töfl; Legal; Prentvillur) . . . . 60 Utlendar Skáknýungar (Skákbók eftir Innocentius III.; A. Bayersdorfer og J. Minckwitz; Ritsímatöfl; Skákjiing; Blindtöfl; Lasker; Ný útgáfa af Bilguer; Spænski leikurinn eptir Capo González; Skáktímarit; Frú T. B. Kowland; E. B. Cook; Franklin)................................63 Káðningar á dæmunum í liepti II . ......................................69 íslenzk skákdæma samkeppni. “í Uppnámi” býður hérmeð til skákdæma samkeppni og geta allir íslend- ingar, er á Islandi búa, tekið j)átt í henni. Fyrir bezta skákdæmi í 2 leikum verða veittar að verðlaunum öO krónur, fyrir bið næstbezta 30 kl’ónur. SKILYRÐI: 1. Skákdæmin verða að sendast frá Islandi fyrir 1. nóvember j). á. til Redaktion der “í Uppnámi”, Adr: Herren Metzger & Wittig, Hoiie Strasse 1, Leipzig, Deutschland. 2. Þau eiga að verða skrifuð á prentaðar skákborðsmyndir, sem fást (10 stykki fyrir 10 aura) bjá Pétri Zopboníassyni, Reykjavík. Skák- mennirnir skulu táknaðir með upphafsstöfunum í nöfnum jeirra (K, D, H, B, R, P), og upphafsstafir bvítu mannanna (sem fyrst eiga að leika) skulu til að- greiningar ritaðir með rauðu bleki eöa bringur gjörður utan um stafinn. 3. Fyrir ofan skákdæmið skal rita einbver einkunnarorð eða dularnafn. Jafnframt skal höfundurinn rita sitt fulla nafn og bústaö á blað og loka j)að í umslagi, er hann svo innsiglir. Utan á umslagið ritar liann sömu einkunnar- orð eða dularnafn sem á skákdæmiö og sendir bvortveggja. Þegar dómur er fallin um skákdæmin, verður umslagið, er geymir nafn hofundarins, opnað. 4. Ull skákdæmin, er koma, verða fengin í hendur dómara (eða dóms- nefnd), er áður hefur dæmt í likri samkeppni og j>ekkir til hlýtar eðli, sögu og bókmenntir skákdæma, er út hafa komið. 5. Skákdæmi j)au, er sœmd verða verðlaunum, hljóta auðvitað að vera af fyrsta flokki bæði að frumleik og sniði. Dómararnir verða að sýna fram á, að j)au séu j)annig úr garði gjörð, að j)au mundu talin hæf til birtingar í “Deutsche Schachzeitung”, sem er hið bezta og vandaðasta skáktímarit, sem nú kemur út. Ef ekkert slikt skákdæmi fæst, verða engin verðlaun veitt. ÚTGEFBNDURNIR.

x

Í uppnámi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.