Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Side 11

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Side 11
Meistarinn kennir. — Sjó, vitheimur víkkar, Veraldarbölið í friðsælu snýst, — stundarheims barnanna bústaður prýkkar blikstöfum skærari’ en orð fái lýst, — sál vor í himneskum hreinleika fríkkar, hugurinn alfrjáls úr jarðfjötrum brýst. Meistarinn keniur. — I kvöldblænum hljóða kveðjan hans ómar und stjarnanna skör. Ó, að oss veittist hann velkominn bjóða, verða með honum í dýrðlegri för, færa’ honum reykelsi lofsöngva’ og ljóða, líísgátu vorrar fá ráðning og svör! Meistarinn kemur. — í mannheimum standa mænandi’ í sólheima fylkingar hans. Lútum í auðsveipum lotningar anda ljósinu’ um skínandi merkisstöng hans! Reynum í kærleika verkin að vanda, vökum í blikinu’ af stjörnunni hans! Guðm. Giiðmundsson. 2* 11

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.